Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. október 2018 20:59 Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“ Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. Í fyrirlestri Brynju E. Halldórsdóttur lektors við Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina „Ást er líkt við“, var rýnt í sögur erlendra kvenna úr Metoo byltingunni. Fyrir byltinguna var erfitt að nálgast þessar frásagnir enda konurnar oft og tíðum með lítið stuðningsnet og berskjaldaðri fyrir hvers kyns kynbundnu ofbeldi. „Það sem mér finnst mest áberandi í augnablikinu er það að samfélagið er að taka eftir þessu og niðurstaðan úr þessari umræðu er það að við erum að ræða þetta bæði innan þessa hóps kvenna sem er að styðja hver við aðra. Þessar innflytjendakonur hafa myndað sterkt samfélag sín á milli en íslenskt samfélag er líka að bregðast við þessu. Borg og sveitarfélög eru að taka mark á þessu og eru að reyna að hlúa betur að þessum hópum,“ segir Brynja.Í fyrirlestrinum fjallaði Brynja um frásagnir erlendra kvenna af kynferðislegu ofbeldi.vísir/stöð 2Brynja segir mikilvægt að horfa á styrkleika þessara kvenna og samfélagið leggi sitt af mörkum að hjálpa þeim að hætta að fela ofbeldið. Lykilatriðið sé að eiga samtal og hluta. „Þær segja þetta sjálfar. Þær eru sterkar og þær eru menntaðar. Þær hafa tæki og tól sjálfar. Ég held að eitt af því sem við verðum að gera er að setjast við borð með þeim og biðja þær um aðstoð. Hvernig getum við boðið upp á þjónustu? Hvernig getum við stutt við ykkur sem meðlimir í íslensku samfélagi? Hvernig getum við unnið saman til að sporna gegn heimilisofbeldi og ofbeldi á vinnustöðum?“
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira