Þar var að sjálfsögðu valið úrvalsliðið Geysis úr fyrstu umferðinni en leikmenn fimm liða komust í liðið að þessu sinni.
Þjálfarinn var svo Ívar Ásgrímsson en besti leikmaðurinn var Juilan Boyd sem átti afar góðan leik fyrir KR sem lagði nýliða Skallagrím af velli í Vesturbænum.
Liðið í heild sinni:
Jordy Kuiper - Grindavík
Julian Boyd - KR
Brynjar Þór Björnsson - Tindastól
Colin Pryor - Stjarnan
Maciek Baginski - Njarðvík
Innslagið má sjá hér að neðan en þar má einnig heyra hvað Fannari Ólafssyni fannst um leikmann umferðarinnar.