Hópslagsmálin í Las Vegas frá mörgum sjónarhornum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. október 2018 13:30 Khabib er hér á leið úr búrinu. Skömmu síðar var fjandinn laus. vísir/getty Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Reiður Khabib ætlaði varla að vilja sleppa Conor er Írinn gafst upp. Í kjölfarið beindi hann reiði sinni að aðstoðarmönnum Conor og endaði á að hoppa yfir búrið og spóla í þá. Hann hoppar svo með báðar fætur á undan sér og beint á Dillon Danis sem er glímuæfingafélagi Conors. Á myndböndum hér að neðan má meðal annars sjá skýrt er hann hoppar á Danis. Þrír vinir Khabib fóru svo inn í búrið og réðust á Conor. Ljótur endir á flottu kvöldi. Frábær frammistaða Khabib í búrinu féll í skugann á þessari ljótu uppákomu.Vídeo by Dominick Cruz of brawl of Conor McGregor #ufc229pic.twitter.com/pKwxlU5Gaj — Bruno Massami (Бруно Массами) (@BrMassami) October 7, 2018 Here’s the brawl with Khabib jumping the fence and going after Danis. You’ll see somebody go after McGregor in the cage. This is bad. pic.twitter.com/IpOZiZy5vC — Andreas Hale (@AndreasHale) October 7, 2018 Khabib beats McGregor and then this madness kicks off pic.twitter.com/gJnDtJ4rWo — GRM Daily (@GRMDAILY) October 7, 2018 And even closer to the action outside the cage. No clue who the guy is with the bleached hair that Khabib attacks. pic.twitter.com/RHmmaw6sHm — Busted Coverage (@bustedcoverage) October 7, 2018 View this post on InstagramThings get crazy after Khabib taps out Connor McGregor in the 4th round at #UFC229 | via: @yeroview | @highlighthubtv #HHFanView A post shared by HighlightHub | TV (@highlighthubtv) on Oct 6, 2018 at 10:25pm PDT MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Khabib Nurmagomedov brjálaðist eftir að hafa unnið Conor McGregor í nótt og ætlaði sér að lumbra á öllu hans liði. Myndbönd úr höllinni gefa nýja sýn á lætin. Reiður Khabib ætlaði varla að vilja sleppa Conor er Írinn gafst upp. Í kjölfarið beindi hann reiði sinni að aðstoðarmönnum Conor og endaði á að hoppa yfir búrið og spóla í þá. Hann hoppar svo með báðar fætur á undan sér og beint á Dillon Danis sem er glímuæfingafélagi Conors. Á myndböndum hér að neðan má meðal annars sjá skýrt er hann hoppar á Danis. Þrír vinir Khabib fóru svo inn í búrið og réðust á Conor. Ljótur endir á flottu kvöldi. Frábær frammistaða Khabib í búrinu féll í skugann á þessari ljótu uppákomu.Vídeo by Dominick Cruz of brawl of Conor McGregor #ufc229pic.twitter.com/pKwxlU5Gaj — Bruno Massami (Бруно Массами) (@BrMassami) October 7, 2018 Here’s the brawl with Khabib jumping the fence and going after Danis. You’ll see somebody go after McGregor in the cage. This is bad. pic.twitter.com/IpOZiZy5vC — Andreas Hale (@AndreasHale) October 7, 2018 Khabib beats McGregor and then this madness kicks off pic.twitter.com/gJnDtJ4rWo — GRM Daily (@GRMDAILY) October 7, 2018 And even closer to the action outside the cage. No clue who the guy is with the bleached hair that Khabib attacks. pic.twitter.com/RHmmaw6sHm — Busted Coverage (@bustedcoverage) October 7, 2018 View this post on InstagramThings get crazy after Khabib taps out Connor McGregor in the 4th round at #UFC229 | via: @yeroview | @highlighthubtv #HHFanView A post shared by HighlightHub | TV (@highlighthubtv) on Oct 6, 2018 at 10:25pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32
Sigur Khabib fellur í skuggann á ömurlegum hópslagsmálum UFC 229 fór fram í Las Vegas í nótt. Khabib Nurmagomedov sigraði Conor McGregor en eftir bardagann brutust út ömurleg hópslagsmál þar sem hornamenn Khabib réðust að Conor. 7. október 2018 06:45