Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag 6. október 2018 09:57 Útlit er fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Þá segir einnig í tilkynningunni að talsverðrar hálku gæti á öllum landshlutum. Auk þess er bent á það að hálendisvegir séu víða orðnir ófærir og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að hafa það hugfast áður en haldið er inn á hálendið. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar er útlit fyrir hægt veður og léttskýjað í fyrri hluta dagsins, en síðan vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 13-20 m/s og slydda eða rigning, en einhverju úrkomuminna og hægara á Norðausturlandi. Þá snýst veðrið í suðvestanátt 8-15 m/s í kvöld, með skúrum, fyrst á Suðvesturhorni landsins.Veðurspá Veðurstofunnar fyrir alla vikuna má sjá hér að neðan, en hún var sótt af vedur.is. Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og með N-ströndinni, annars hægari. Víða él eða slydduél um N-vert landið, en skúrir sunnan heiða, síst SA-til. Hiti 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum. Á þriðjudag: Austlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða rigning öðru hverju. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Snýst í suðvestlæga átt og léttir til NA-til, en rigning með köflum annars staðar og hlýnar heldur. Á fimmtudag: Gengur í stífa norðaustlæga átt með rigningu um allt land. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-lands. Á föstudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og rigningu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Innlent Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Þá segir einnig í tilkynningunni að talsverðrar hálku gæti á öllum landshlutum. Auk þess er bent á það að hálendisvegir séu víða orðnir ófærir og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að hafa það hugfast áður en haldið er inn á hálendið. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar er útlit fyrir hægt veður og léttskýjað í fyrri hluta dagsins, en síðan vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 13-20 m/s og slydda eða rigning, en einhverju úrkomuminna og hægara á Norðausturlandi. Þá snýst veðrið í suðvestanátt 8-15 m/s í kvöld, með skúrum, fyrst á Suðvesturhorni landsins.Veðurspá Veðurstofunnar fyrir alla vikuna má sjá hér að neðan, en hún var sótt af vedur.is. Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og með N-ströndinni, annars hægari. Víða él eða slydduél um N-vert landið, en skúrir sunnan heiða, síst SA-til. Hiti 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum. Á þriðjudag: Austlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða rigning öðru hverju. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Snýst í suðvestlæga átt og léttir til NA-til, en rigning með köflum annars staðar og hlýnar heldur. Á fimmtudag: Gengur í stífa norðaustlæga átt með rigningu um allt land. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-lands. Á föstudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og rigningu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið.
Innlent Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira