Bandaríkjamenn geta nú horft á Íslendingana í Danmörku og Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2018 17:30 Arnór Ingvi í leik með Malmö fyrr á þessu tímabili. vísir/getty Bandaríkjamenn geta nú séð einn leik úr dönsku og sænsku úrvalsdeildunum í hverri viku en ESPN hefur keypt sjónvarpsréttinn að deildunum í Bandaríkjunum. ESPN tilkynnti þetta á blaðamannafundi á mánudaginn en sjónvarpsstöðin mun sýna einn leik úr dönsku og sænsku úrvalsdeildinni í hverri viku. Leikirnir verður sýndur á sjónvarpsstöðinni ESPN+ en auk þess að kaupa aðgang að Svíþjóð og Danmörku hefur ESPN keypt réttinn að ítalska bikarnum. Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson og Jón Dagur Þorsteinsson leika allir í dönsku úrvalsdeildinni og því eru líkur á að þeir verði á skjám margra milljóna Bandaríkjamanna síðar í vetur. Þeir er ögn fleiri í Svíþjóð. Guðmundur Þórarinsson, Haukur Heiðar Hauksson, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsson og Arnór Ingvi Traustason vonast til að detta inn á skjáinn í Bandaríkjunum síðar á þessu tímabili.Soccer fans: ESPN announced today it has acquired multi-year rights agreement for Coppa Italia, the Supercoppa Italiana, the Danish Superliga, Sweden's Allsvenskan and Indian Super League. All we be on ESPN+— Richard Deitsch (@richarddeitsch) October 2, 2018 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Bandaríkjamenn geta nú séð einn leik úr dönsku og sænsku úrvalsdeildunum í hverri viku en ESPN hefur keypt sjónvarpsréttinn að deildunum í Bandaríkjunum. ESPN tilkynnti þetta á blaðamannafundi á mánudaginn en sjónvarpsstöðin mun sýna einn leik úr dönsku og sænsku úrvalsdeildinni í hverri viku. Leikirnir verður sýndur á sjónvarpsstöðinni ESPN+ en auk þess að kaupa aðgang að Svíþjóð og Danmörku hefur ESPN keypt réttinn að ítalska bikarnum. Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson og Jón Dagur Þorsteinsson leika allir í dönsku úrvalsdeildinni og því eru líkur á að þeir verði á skjám margra milljóna Bandaríkjamanna síðar í vetur. Þeir er ögn fleiri í Svíþjóð. Guðmundur Þórarinsson, Haukur Heiðar Hauksson, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsson og Arnór Ingvi Traustason vonast til að detta inn á skjáinn í Bandaríkjunum síðar á þessu tímabili.Soccer fans: ESPN announced today it has acquired multi-year rights agreement for Coppa Italia, the Supercoppa Italiana, the Danish Superliga, Sweden's Allsvenskan and Indian Super League. All we be on ESPN+— Richard Deitsch (@richarddeitsch) October 2, 2018
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira