Tókst að redda flugferð heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2018 16:59 Eggert Páll Einarsson sem staddur er í fríi á Tenerife ætlaði að fljúga heim með Primera Air á laugardaginn. Aðsend mynd „Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife. Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
„Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. Hjónin hafa verið á Tenerife í viku og höfðu keypt sér flug heim til Íslands á laugardaginn n.k. með Primera Air. Eggert segir að þau hafi reynt að hringja í gærdag í Heimsferðir til að tryggja sér flugfar heim en ekki náð í gegn fyrr en í dag enda álagið greinilega afar mikið. „Við tékkuðum á flugi með flugfélaginu WOW í gær og fargjaldið kostaði fjörutíu og eitt þúsund krónur, þegar við könnuðum það svo aftur í dag hafði það hækkað um tíu þúsund krónur. Við voru því afar fegin þegar við náðum loks í Heimsferðir nú rétt áðan og gátum bókað flug heim næsta laugardag með leiguvél á vegum Travel Service á tuttugu og fimmþúsund krónur á manninn með ferðatösku,“ segir Eggert. Hann segir að það hafi ekki legið beint við að þau fengju flugfar heim á þennan hátt því þau höfðu ekki bókað ferðina á sínum tíma með Heimsferðum heldur keyptu flugið beint af Primera Air. Eggert ætlar að reyna að fá skaðann bættan og það komi í ljós þegar hann kemur heim. „Við tryggjum hjá VÍS og í smáa letrinu þeirra kemur fram að félagið dekkar ekki svona gjaldþrot. Mögulega er hægt að sækja bætur gegnum VISA eða bankann okkar, það kemur bara í ljós,“ segir Eggert að lokum sem ætlar að njóta síðustu sólardaganna á Tenerife.
Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira