Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. október 2018 19:45 Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Örk. Hlé var gert í smástund á dagskránni þegar rektor Háskóla Íslands og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skrifuðu undir samning um nýja rannsóknarsetrið um sveitarstjórnarmál sem tekur til starfa á Laugarvatni um næstu áramót. „Þetta verkefni snýst um að vinna áfram rannsóknir á þessu sviði og einnig að þróa námsleið um sveitarstjórnarmál, endurmenntunarnámskeið og ýmislegt þess háttar. Þetta mun örugglega skila mjög miklu og við sjáum það að rannsóknir í félagsvísindum skipta Íslendinga mjög miklu máli. Við verðum að sinna þessum rannsóknum sjálf, það er ekki aðrir sem gera þetta fyrir okkur og þetta mun örugglega skila miklu í nýrri þekkingu og miklu betri greiningu en við höfum haft áður“, segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands.Rektor Háskóla Íslands og ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt fólkinu sem kemur að uppbyggingu starfseminnar á Laugarvatni.Magnús Hlynur HreiðarssonNýja rannsóknarsetrið verður til húsa þar sem íþróttafræðasetur Háskóla Íslands var áður á Laugarvatni. Ríkið leggur 36 milljónir króna til nýja setursins næstu þrjú árin. „Þetta skilar án efa meiri þekkingu inn í sveitarstjórnarstigið og á staðnum verður aðstaða svo sveitarstjórnarmenn geti sótt námskeið og þarna verður líka hluti af MPA námi, þannig að ég er mjög ánægður með aðkomu háskólans hvað þetta varðar“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála. Stj.mál Stjórnsýsla Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Örk. Hlé var gert í smástund á dagskránni þegar rektor Háskóla Íslands og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skrifuðu undir samning um nýja rannsóknarsetrið um sveitarstjórnarmál sem tekur til starfa á Laugarvatni um næstu áramót. „Þetta verkefni snýst um að vinna áfram rannsóknir á þessu sviði og einnig að þróa námsleið um sveitarstjórnarmál, endurmenntunarnámskeið og ýmislegt þess háttar. Þetta mun örugglega skila mjög miklu og við sjáum það að rannsóknir í félagsvísindum skipta Íslendinga mjög miklu máli. Við verðum að sinna þessum rannsóknum sjálf, það er ekki aðrir sem gera þetta fyrir okkur og þetta mun örugglega skila miklu í nýrri þekkingu og miklu betri greiningu en við höfum haft áður“, segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands.Rektor Háskóla Íslands og ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt fólkinu sem kemur að uppbyggingu starfseminnar á Laugarvatni.Magnús Hlynur HreiðarssonNýja rannsóknarsetrið verður til húsa þar sem íþróttafræðasetur Háskóla Íslands var áður á Laugarvatni. Ríkið leggur 36 milljónir króna til nýja setursins næstu þrjú árin. „Þetta skilar án efa meiri þekkingu inn í sveitarstjórnarstigið og á staðnum verður aðstaða svo sveitarstjórnarmenn geti sótt námskeið og þarna verður líka hluti af MPA námi, þannig að ég er mjög ánægður með aðkomu háskólans hvað þetta varðar“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála.
Stj.mál Stjórnsýsla Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira