Hjörvar: Svo margar leiðir á EM 2020 að við hljótum að finna einhverja Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2018 21:30 Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur. vísir/skjáskot Íslenska liðið hefur ekki unnið í ellefu leikjum í röð sem er versta frammistaða liðsins í 40 ár en þó er engin ástæða til að örvænta segir Hjörvar Hafliðason. Hjörvar segir að íslenska liðið verður með í lokakeppni Evrópumótsins árið 2020 en veit ekki hverju um er að kenna er kíkt er á slakt gengi liðsins síðasta árið. „Þessi ofboðslegi stöðugleiki sem einkenndi íslenska landsliðið í mörg, mörg ár er ekki til staðar lengur," sagði Hjörvar í kvöldfréttum Stöðvar. „Við spiluðum á sama liðinu í fimm ár eða eitthvað slíkt. Nú eru komnar smá breytingar á liðinu og við erum farnir að gera fullt af einstaklingsmistökum." „Einnig erum við farnir að fá á okkur fullt af mörkum. Það kann aldrei góðri lukku að stýra," en andstæðingarnir undanfarna vikur og mánuði hafa verið ógnasterkir: „Við höfum verið að spila við besta landslið í heimi sem eru Frakkar og svo líklega það næst besta sem eru Belgar og svo Sviss sem er í áttunda sæti heimslistans." „Er ég skoða þessa leiki sem við erum án sigurs í eru aðallega bara tveir leikir sem maður er fúll yfir er Nígeríu-leikurinn sem var lélegur og svo hörmungin í Sviss en annað er ekki að trufla mig sérstaklega." En förum við á EM 2020? „Já, við erum með öflugt lið og það var var fullt í þessum leik í gær sem gaf manni von. Mér fannst við geta spilað aðeins minna hræddir því að við þurftum að vinna." „Við pressuðum þá ekkert fyrr en korter var eftir en varðandi EM; þá förum við þangað inn. Það eru svo margar leiðir þangað inn að ég held að við hljótum að finna einhverja," sagði Hjörvar. Innslagið í heild má sjá hér neðar. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Íslenska liðið hefur ekki unnið í ellefu leikjum í röð sem er versta frammistaða liðsins í 40 ár en þó er engin ástæða til að örvænta segir Hjörvar Hafliðason. Hjörvar segir að íslenska liðið verður með í lokakeppni Evrópumótsins árið 2020 en veit ekki hverju um er að kenna er kíkt er á slakt gengi liðsins síðasta árið. „Þessi ofboðslegi stöðugleiki sem einkenndi íslenska landsliðið í mörg, mörg ár er ekki til staðar lengur," sagði Hjörvar í kvöldfréttum Stöðvar. „Við spiluðum á sama liðinu í fimm ár eða eitthvað slíkt. Nú eru komnar smá breytingar á liðinu og við erum farnir að gera fullt af einstaklingsmistökum." „Einnig erum við farnir að fá á okkur fullt af mörkum. Það kann aldrei góðri lukku að stýra," en andstæðingarnir undanfarna vikur og mánuði hafa verið ógnasterkir: „Við höfum verið að spila við besta landslið í heimi sem eru Frakkar og svo líklega það næst besta sem eru Belgar og svo Sviss sem er í áttunda sæti heimslistans." „Er ég skoða þessa leiki sem við erum án sigurs í eru aðallega bara tveir leikir sem maður er fúll yfir er Nígeríu-leikurinn sem var lélegur og svo hörmungin í Sviss en annað er ekki að trufla mig sérstaklega." En förum við á EM 2020? „Já, við erum með öflugt lið og það var var fullt í þessum leik í gær sem gaf manni von. Mér fannst við geta spilað aðeins minna hræddir því að við þurftum að vinna." „Við pressuðum þá ekkert fyrr en korter var eftir en varðandi EM; þá förum við þangað inn. Það eru svo margar leiðir þangað inn að ég held að við hljótum að finna einhverja," sagði Hjörvar. Innslagið í heild má sjá hér neðar.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira