Sjáðu umtöluðustu ræðu dagsins: Dóra Björt flutti leikþáttinn „Tölvan segir nei“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2018 18:15 Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík og forseti Borgarstjórnar. visir/jói k Það hafa fáar ræður vakið jafn mikla athygli og sú sem Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírati flutti á fundi borgarstjórnar í dag. Þar var Dóra Björt að segja frá innleiðingu nýrrar þjónustustefnu Reykjavíkur á öllum sviðum stjórnsýslunnar. Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, leiddi þá vinnu á síðasta kjörtímabili en með henni er ætlunin að þjónusta borgarinnar sé á forsendum notandans en ekki kerfisins. Er vonast til að með þessari nýju þjónustustefnu verði aðstöðumunur minnkaður, boðleiðir styttar og skilvirkni aukin.Sjá einnig: Dóra Björt um leikþáttinn: Fannst frammistaðan betri en hún hafði ímyndað sér Sagði Dóra Björt að við þekktum það öll of vel hversu þreytandi það getur verið að sækja þjónustu hjá borginni sem almenningur á rétt á. Bið í síma, haugur af umsóknareyðublöðum og fyrirspurnir sem eru hunsaðar. Kerfið þyki of stirt og í raun snúast um sjálft sig. Til að sýna fram á þetta ákvað Dóra Björt að flytja leikþátt úr bresku gamanþáttunum Little Britain þar sem gert var grín að stífri stjórnsýslu. Um er að ræða brandara sem gengur út á að ef tölvan segir nei, þá sé lítið hægt að gera. Leikþátt Dóru má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Það hafa fáar ræður vakið jafn mikla athygli og sú sem Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírati flutti á fundi borgarstjórnar í dag. Þar var Dóra Björt að segja frá innleiðingu nýrrar þjónustustefnu Reykjavíkur á öllum sviðum stjórnsýslunnar. Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, leiddi þá vinnu á síðasta kjörtímabili en með henni er ætlunin að þjónusta borgarinnar sé á forsendum notandans en ekki kerfisins. Er vonast til að með þessari nýju þjónustustefnu verði aðstöðumunur minnkaður, boðleiðir styttar og skilvirkni aukin.Sjá einnig: Dóra Björt um leikþáttinn: Fannst frammistaðan betri en hún hafði ímyndað sér Sagði Dóra Björt að við þekktum það öll of vel hversu þreytandi það getur verið að sækja þjónustu hjá borginni sem almenningur á rétt á. Bið í síma, haugur af umsóknareyðublöðum og fyrirspurnir sem eru hunsaðar. Kerfið þyki of stirt og í raun snúast um sjálft sig. Til að sýna fram á þetta ákvað Dóra Björt að flytja leikþátt úr bresku gamanþáttunum Little Britain þar sem gert var grín að stífri stjórnsýslu. Um er að ræða brandara sem gengur út á að ef tölvan segir nei, þá sé lítið hægt að gera. Leikþátt Dóru má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira