Skútan komin til hafnar í Rifi Andri Eysteinsson og Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2018 21:30 Skútan við bryggju í Rifi. Vísir Skútu, sem stolið var úr Ísafjarðarhöfn í nótt, hefur verið siglt til hafnar í Rifi á Snæfellsnesi. Lögreglan á Vestfjörðum leitaði til Landhelgisgæslunnar í dag, eftir að í ljós kom að skútan væri horfin. Þyrla gæslunnar var send á vettvang og fann áhöfn þyrlunnar skútuna úr lofti. Þá var varðskipið Þór sent á eftir skútunni. Þá sótti áhöfn þyrlunnar tvo meðlimi sérsveitar Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Skútunni var þó snúið við og siglt til Rifs þar sem Lögreglan á Vesturlandi auk mannanna fjögurra tóku á móti henni. Skipstjórinn sneri skútunni til lands eftir að honum var skipað að gera það. Hann var handtekinn og er hann grunaður um að hafa tekið skútuna ófrjálsri hendi, samkvæmt Lögreglunni á Vesturlandi. Hann verður yfirheyrður og rannsókn málsins heldur áfram. Ekki er vitað hvort fleiri hafi verið um borð. Lögreglan á Vestfjörðum hefur fært þeim aðilum sem aðstoðuðu í málinu þakkir. Eigandi skútunnar, sem ber heitið Inook, er franskur og var hann að geyma hana á Ísafirði yfir veturinn. Skútan er notuð til að sigla til Grænlands á sumrin. Segl hennar voru í geymslu í landi og var henni því siglt undir vélarafli.Uppfært 21:30 Snæfellsbær Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Sjá meira
Skútu, sem stolið var úr Ísafjarðarhöfn í nótt, hefur verið siglt til hafnar í Rifi á Snæfellsnesi. Lögreglan á Vestfjörðum leitaði til Landhelgisgæslunnar í dag, eftir að í ljós kom að skútan væri horfin. Þyrla gæslunnar var send á vettvang og fann áhöfn þyrlunnar skútuna úr lofti. Þá var varðskipið Þór sent á eftir skútunni. Þá sótti áhöfn þyrlunnar tvo meðlimi sérsveitar Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Skútunni var þó snúið við og siglt til Rifs þar sem Lögreglan á Vesturlandi auk mannanna fjögurra tóku á móti henni. Skipstjórinn sneri skútunni til lands eftir að honum var skipað að gera það. Hann var handtekinn og er hann grunaður um að hafa tekið skútuna ófrjálsri hendi, samkvæmt Lögreglunni á Vesturlandi. Hann verður yfirheyrður og rannsókn málsins heldur áfram. Ekki er vitað hvort fleiri hafi verið um borð. Lögreglan á Vestfjörðum hefur fært þeim aðilum sem aðstoðuðu í málinu þakkir. Eigandi skútunnar, sem ber heitið Inook, er franskur og var hann að geyma hana á Ísafirði yfir veturinn. Skútan er notuð til að sigla til Grænlands á sumrin. Segl hennar voru í geymslu í landi og var henni því siglt undir vélarafli.Uppfært 21:30
Snæfellsbær Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Sjá meira