Clinch búinn að semja við Grindavík Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 12:30 Lewis Clinch Jr. fór með Grindavík í úrslitarimmuna vorið 2017 Vísir/Eyþór Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Clinch kemur til liðsins í stað Terrell Vinson sem var látinn fara frá Grindavík. Vinson byrjaði ágætlega með Grindvíkingum en meiddist illa í leik þeirra við Skallagrím á fimmtudaginn og í gær bárust fréttir af því að samningi hans hefði verið sagt upp. Clinch þekkir vel til í Grindavík, hann spilaði með liðinu tímabilið 2016-17 og 2013-14. Hann var með 21,3 stig að meðalatali í 35 leikjum seinni veturinn, 20,7 stig í 29 leiikjum veturinn 2013-14.Í apríl á þessu ári setti Clinch inn færslu á Facebook þar sem hann fór ekki fögrum orðum um Grindavík. „Mitt fyrrum félag vildi ekki fá mig til baka því ég vildi ekki koma fyrir minni mánaðarlaun,“ sagði Clinch meðal annars í færslu sinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru fyrstir með fréttirnar í þætti gærkvöldsins og þar ræddu þeir hvort Grindavík ætti að taka Clinch. „Ég held að Clinch sé ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík í dag og ég vona að þetta skúbb sem við erum með hérna sé ekki rétt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég held þeir þurfi einhvern leikmann sem er aðeins betri.“ Kristinn Geir Friðriksson var honum sammála. „Þeir þurfa aðeins að slíta naflastrenginn við fortíðina. Það er ekki gott. Hættið þessu rugli, horfið aðeins fram á veginn og takið séns. Þeir þurfa bara einfaldlega að þora til að skora. Það er ekki Clinch.“ Grindavík hefur tapað einum og unnið einn leik til þessa í Domino's deildinni. Þeir spila við Keflavík í Suðurnesjaslag í Röstinni á fimmtudag.Uppfært klukkan 15:37: Talsmaður Grindavíkur hafði samband við Vísi rétt í þessu og sagði að ekki væri búið að ganga frá samningum þó viðræður hefðu átt sér stað. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00 Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Clinch kemur til liðsins í stað Terrell Vinson sem var látinn fara frá Grindavík. Vinson byrjaði ágætlega með Grindvíkingum en meiddist illa í leik þeirra við Skallagrím á fimmtudaginn og í gær bárust fréttir af því að samningi hans hefði verið sagt upp. Clinch þekkir vel til í Grindavík, hann spilaði með liðinu tímabilið 2016-17 og 2013-14. Hann var með 21,3 stig að meðalatali í 35 leikjum seinni veturinn, 20,7 stig í 29 leiikjum veturinn 2013-14.Í apríl á þessu ári setti Clinch inn færslu á Facebook þar sem hann fór ekki fögrum orðum um Grindavík. „Mitt fyrrum félag vildi ekki fá mig til baka því ég vildi ekki koma fyrir minni mánaðarlaun,“ sagði Clinch meðal annars í færslu sinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru fyrstir með fréttirnar í þætti gærkvöldsins og þar ræddu þeir hvort Grindavík ætti að taka Clinch. „Ég held að Clinch sé ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík í dag og ég vona að þetta skúbb sem við erum með hérna sé ekki rétt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég held þeir þurfi einhvern leikmann sem er aðeins betri.“ Kristinn Geir Friðriksson var honum sammála. „Þeir þurfa aðeins að slíta naflastrenginn við fortíðina. Það er ekki gott. Hættið þessu rugli, horfið aðeins fram á veginn og takið séns. Þeir þurfa bara einfaldlega að þora til að skora. Það er ekki Clinch.“ Grindavík hefur tapað einum og unnið einn leik til þessa í Domino's deildinni. Þeir spila við Keflavík í Suðurnesjaslag í Röstinni á fimmtudag.Uppfært klukkan 15:37: Talsmaður Grindavíkur hafði samband við Vísi rétt í þessu og sagði að ekki væri búið að ganga frá samningum þó viðræður hefðu átt sér stað.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00 Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00
Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30