Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 14:30 S2 Sport Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. „Maður kallar rosalega oft eftir þessu hjá honum, að hann geri meira, skjóti meira. Því hæfileikarnir sem þessi strákur býr yfir eru óendanlegir,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Dupree í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Dupree endaði með 19 stig og fjögur fráköst. Tólf af stigunum 19 komu í fjórða leikhluta. Í stöðunni 69-77 þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir skoraði Dupree þrjár þriggja stiga körfur í röð og kom stöðunni í 78-77. Leiknum lauk með 85-79 sigri Keflavíkur. Hann átti tækifæri á því að setja fjórða þristinn í röð en ákvað að sækja frekar á körfuna og sótti víti. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um hvort það hafi verið rétt ákvörðun. „Hann ákveður að keyra, þetta var góð ákvörðun, hann fékk vítið,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. „Þrír þristar, þá er gott að hætta. Það er alltaf fjórði sem klikkar.“ Jón Halldór var honum ekki sammála. „Þú hefðir alltaf skotið. Ég væri til í að sjá klippt saman einhver brot þar sem þú sagðir bara þrír þristar eru gott.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. 12. október 2018 13:05 Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 12. október 2018 22:39 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. „Maður kallar rosalega oft eftir þessu hjá honum, að hann geri meira, skjóti meira. Því hæfileikarnir sem þessi strákur býr yfir eru óendanlegir,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Dupree í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Dupree endaði með 19 stig og fjögur fráköst. Tólf af stigunum 19 komu í fjórða leikhluta. Í stöðunni 69-77 þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir skoraði Dupree þrjár þriggja stiga körfur í röð og kom stöðunni í 78-77. Leiknum lauk með 85-79 sigri Keflavíkur. Hann átti tækifæri á því að setja fjórða þristinn í röð en ákvað að sækja frekar á körfuna og sótti víti. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um hvort það hafi verið rétt ákvörðun. „Hann ákveður að keyra, þetta var góð ákvörðun, hann fékk vítið,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. „Þrír þristar, þá er gott að hætta. Það er alltaf fjórði sem klikkar.“ Jón Halldór var honum ekki sammála. „Þú hefðir alltaf skotið. Ég væri til í að sjá klippt saman einhver brot þar sem þú sagðir bara þrír þristar eru gott.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. 12. október 2018 13:05 Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 12. október 2018 22:39 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. 12. október 2018 13:05
Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 12. október 2018 22:39
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti