Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Jakob Bjarnar skrifar 12. október 2018 17:02 Nokkrir nemendur við HR hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fagna brottrekstri Kristins, en þeir telja engum vafa undirorpið að hann hafi gert sig sekan um hatursorðræðu í garð kvenna. visir/vilhelm Félag kvenna við tölvunarfræðideild HR hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir mikilli ánægju með það að Kristinn Sigurjónsson, kennari við tækni- og verkfræðideild HR, hafi verið rekinn frá skólanum. Auk þeirra skrifa nokkrir nemendur aðrir undir yfirlýsinguna.Hatursorðræða gegn konum ekki liðinMál Kristins Sigurjónssonar hafa vakið mikla athygli en hann var rekinn frá Háskóla Reykjavíkur í kjölfar ummæla hans sem af skólastjórnendum eru túlkuð sem hatursorðræða í garð kvenna. Lögmaður Kristins, Jón Steinar Gunnlaugsson, hefur ritað rektor HR bréf þar sem hann gefur honum kost á að draga uppsögnina til baka eða mæta sér fyrir dómsstólum öðrum kosti. Ljóst virðist af viðbrögðum Ara Kristins Jónssonar, rektors HR, að hann muni standa við uppsögnina og því stefnir í dómsmál. Í HR er að finna félag sem kallast sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR. Varaformaður þess, Sjöfn Óskarsdóttir, hefur sent yfirlýsingu sem hún, félagar í sys/tra og nokkrir aðrir nemendur, lýsa yfir mikilli ánægju með stefnu þá sem Ari Kristinn rektor hefur tekið. „Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni hér neðar. YfirlýsinginVið undirrituð, nemendur við Háskólann í Reykjavík, viljum koma eftirfarandi á framfæri.Nemendur í HR gera þá kröfu til kennara að þeir beri virðingu fyrir nemendum af báðum kynjum og að hægt sé að treysta því að allir hafi sömu stöðu þegar kemur að kennslu, einkunnum, aðstoð við nám og annað. Hatursorðræða gagnvart konum og öðrum á ekki að líðast í háskólastarfi.Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum.Við erum mjög ánægð með viðbrögð HR í nýlegu máli lektors háskólans sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarið og styðjum þau eindregið. Við þökkum HR kærlega fyrir að bregðast skjótt við og fyrir að setja hagsmuni okkar nemenda í forgang."Sjöfn Óskarsdóttir, nemi við HR og varaformaður /sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR S.Elín Vilbergsdóttir, nemi við HR og fjölmiðlafulltrúi /sys/traLaufey Inga Stefánsdóttir, nemi við HR og viðburðastjóri /sys/traTheodóra Líf Káradóttir, nemi við HR og ritari /sys/traArna Rut Arnarsdóttir, nemi við HR og nýnemi /sys/traPetra Kristín Frantz, nemi við HR og gjaldkeri /sys/traHugrún Hannesdóttir, nemi við HR og formaður /sys/traEdit Ómarsdóttir, nemi við HRArna Björg Jónasardóttir, nemi við HRGrétar Örn Hjartarson, nemi við HRBirkir Kárason, nemi við HRSigurður Sturla Bjarnarsson, nemi við HRKatrín Elfa Arnarsdóttir, nemi við HROddný Karen Arnardóttir, nemi við HRLogi Steinn Ásgeirsson, nemi við HRRóbert Elís Villalobos, nemi við HRLilja Ýr Guðmundsdóttir, nemi við HRErla Kristín Arnalds, nemi við HR Dómsmál MeToo Stjórnsýsla Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20 Femínismi að eyðileggja alla kímnigáfu og tjáningarfrelsi að mati Brynjars Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir femínisma ekki aðeins eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu. 12. október 2018 15:34 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00 Kristinn leitar sér lögfræðiaðstoðar í HR-málinu Sérkennilegasti afmælisdagur í lífi Kristins Sigurjónssonar var í gær. 9. október 2018 16:32 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Félag kvenna við tölvunarfræðideild HR hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir mikilli ánægju með það að Kristinn Sigurjónsson, kennari við tækni- og verkfræðideild HR, hafi verið rekinn frá skólanum. Auk þeirra skrifa nokkrir nemendur aðrir undir yfirlýsinguna.Hatursorðræða gegn konum ekki liðinMál Kristins Sigurjónssonar hafa vakið mikla athygli en hann var rekinn frá Háskóla Reykjavíkur í kjölfar ummæla hans sem af skólastjórnendum eru túlkuð sem hatursorðræða í garð kvenna. Lögmaður Kristins, Jón Steinar Gunnlaugsson, hefur ritað rektor HR bréf þar sem hann gefur honum kost á að draga uppsögnina til baka eða mæta sér fyrir dómsstólum öðrum kosti. Ljóst virðist af viðbrögðum Ara Kristins Jónssonar, rektors HR, að hann muni standa við uppsögnina og því stefnir í dómsmál. Í HR er að finna félag sem kallast sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR. Varaformaður þess, Sjöfn Óskarsdóttir, hefur sent yfirlýsingu sem hún, félagar í sys/tra og nokkrir aðrir nemendur, lýsa yfir mikilli ánægju með stefnu þá sem Ari Kristinn rektor hefur tekið. „Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni hér neðar. YfirlýsinginVið undirrituð, nemendur við Háskólann í Reykjavík, viljum koma eftirfarandi á framfæri.Nemendur í HR gera þá kröfu til kennara að þeir beri virðingu fyrir nemendum af báðum kynjum og að hægt sé að treysta því að allir hafi sömu stöðu þegar kemur að kennslu, einkunnum, aðstoð við nám og annað. Hatursorðræða gagnvart konum og öðrum á ekki að líðast í háskólastarfi.Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum.Við erum mjög ánægð með viðbrögð HR í nýlegu máli lektors háskólans sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarið og styðjum þau eindregið. Við þökkum HR kærlega fyrir að bregðast skjótt við og fyrir að setja hagsmuni okkar nemenda í forgang."Sjöfn Óskarsdóttir, nemi við HR og varaformaður /sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR S.Elín Vilbergsdóttir, nemi við HR og fjölmiðlafulltrúi /sys/traLaufey Inga Stefánsdóttir, nemi við HR og viðburðastjóri /sys/traTheodóra Líf Káradóttir, nemi við HR og ritari /sys/traArna Rut Arnarsdóttir, nemi við HR og nýnemi /sys/traPetra Kristín Frantz, nemi við HR og gjaldkeri /sys/traHugrún Hannesdóttir, nemi við HR og formaður /sys/traEdit Ómarsdóttir, nemi við HRArna Björg Jónasardóttir, nemi við HRGrétar Örn Hjartarson, nemi við HRBirkir Kárason, nemi við HRSigurður Sturla Bjarnarsson, nemi við HRKatrín Elfa Arnarsdóttir, nemi við HROddný Karen Arnardóttir, nemi við HRLogi Steinn Ásgeirsson, nemi við HRRóbert Elís Villalobos, nemi við HRLilja Ýr Guðmundsdóttir, nemi við HRErla Kristín Arnalds, nemi við HR
Dómsmál MeToo Stjórnsýsla Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20 Femínismi að eyðileggja alla kímnigáfu og tjáningarfrelsi að mati Brynjars Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir femínisma ekki aðeins eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu. 12. október 2018 15:34 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00 Kristinn leitar sér lögfræðiaðstoðar í HR-málinu Sérkennilegasti afmælisdagur í lífi Kristins Sigurjónssonar var í gær. 9. október 2018 16:32 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35
Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20
Femínismi að eyðileggja alla kímnigáfu og tjáningarfrelsi að mati Brynjars Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir femínisma ekki aðeins eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu. 12. október 2018 15:34
Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00
Kristinn leitar sér lögfræðiaðstoðar í HR-málinu Sérkennilegasti afmælisdagur í lífi Kristins Sigurjónssonar var í gær. 9. október 2018 16:32