Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“ Bragi Þórðarson skrifar 11. október 2018 15:00 Mann er ekki ánægður með þessa þróun. vísir/getty 20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Sex keppnir verða í seríunni, allar í Evrópu, og mun sigurvegarinn fá 170 milljónir króna í verðlaunafé. Mörg Formúlu 1 lið hafa lýst yfir stuðningi við mótaröðina. „Kona hefur aldrei unnið Formúlu 1 keppni og hvað þá orðið meistari, markmið okkar er að breyta því,” sagði formaður seríunnar Catherine Bond Muir. Mörgum í akstursíþróttaheiminum finnst hugmyndin áhugaverð. Þar á meðal fyrrum Formúlu 1 ökuþórnum David Coulthard sem segir serían gefa kvenkyns ökumönnum möguleika á að sanna sig á stærra sviði. Þó taka ekki allir jafn vel í hugmyndina, Pippa Mann, fyrsta breska konan til að taka þátt í Indy 500 er mjög ósátt með seríuna. „Ég er mjög sorgmædd að að verða vitni að svona stóru skrefi aftur á bak,” sagði Mann á Twitter í dag. „Þetta er sorgardagur fyrir mótorsport, þeir sem hafa aurinn til að styrkja konur í akstursíþróttum vilja frekar eyða þeim pening í að aðskilja þær,” bætti Mann við. Allir bílarnir í W-seríunni verða eins og hver kappakstur verður um það bil 30 mínútur að lengd. Fyrsti kappaksturinn verður í Maí 2019. Akstursíþróttir Formúla Jafnréttismál Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Sex keppnir verða í seríunni, allar í Evrópu, og mun sigurvegarinn fá 170 milljónir króna í verðlaunafé. Mörg Formúlu 1 lið hafa lýst yfir stuðningi við mótaröðina. „Kona hefur aldrei unnið Formúlu 1 keppni og hvað þá orðið meistari, markmið okkar er að breyta því,” sagði formaður seríunnar Catherine Bond Muir. Mörgum í akstursíþróttaheiminum finnst hugmyndin áhugaverð. Þar á meðal fyrrum Formúlu 1 ökuþórnum David Coulthard sem segir serían gefa kvenkyns ökumönnum möguleika á að sanna sig á stærra sviði. Þó taka ekki allir jafn vel í hugmyndina, Pippa Mann, fyrsta breska konan til að taka þátt í Indy 500 er mjög ósátt með seríuna. „Ég er mjög sorgmædd að að verða vitni að svona stóru skrefi aftur á bak,” sagði Mann á Twitter í dag. „Þetta er sorgardagur fyrir mótorsport, þeir sem hafa aurinn til að styrkja konur í akstursíþróttum vilja frekar eyða þeim pening í að aðskilja þær,” bætti Mann við. Allir bílarnir í W-seríunni verða eins og hver kappakstur verður um það bil 30 mínútur að lengd. Fyrsti kappaksturinn verður í Maí 2019.
Akstursíþróttir Formúla Jafnréttismál Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira