Gítarleikarinn Todd Youth er látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2018 18:00 Todd Youth varð 47 ára gamall. Bandaríski rokkgítarleikarinn Todd „Youth“ Schofield er látinn. Youth, sem spilaði meðal annars með sveitum á borð við Danzig og Motörhead, varð 47 ára gamall. Israel Joseph, liðsfélagi Youth í sveitinni Fireburn, staðfesti andlát félaga síns á Facebook, en Youth hafði spilað með sveitinni síðustu ár. „Orð fá því ekki lýst hvað ég er sorgmæddur vegna fráfalls bróður míns, Todd Youth. Tónlist hans mun ávallt lifa og ég er svo þakklátur fyrir að hafa fengið að starfa með honum og að við stofnuðum saman Fireburn,“ segir Joseph. Todd Youth kom frá New Jersey og hóf tónlistarferilinn þegar tólf ára gamall og leiddi það til þess að hann fékk viðurnefnið Youth. Á ferli sínum spilaði Youth meðal annars með goðsögnum á borð við Ace Frehley, Glen Campbell og sveitinni Cheap Trick. Í lok tíunda áratugarins gekk hann til liðs við þungarokksveitina Danzig, og undir lok árs 2003 spilaði hann nokkrum sinnum með Motörhead þegar hann fyllti tímabundið skarð gítarleikarans Phil Campbell.Að neðan má sjá viðtal Stone Films NYC við Youth þar sem hann svarar spurningum um ferilinn. Andlát Tónlist Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Bandaríski rokkgítarleikarinn Todd „Youth“ Schofield er látinn. Youth, sem spilaði meðal annars með sveitum á borð við Danzig og Motörhead, varð 47 ára gamall. Israel Joseph, liðsfélagi Youth í sveitinni Fireburn, staðfesti andlát félaga síns á Facebook, en Youth hafði spilað með sveitinni síðustu ár. „Orð fá því ekki lýst hvað ég er sorgmæddur vegna fráfalls bróður míns, Todd Youth. Tónlist hans mun ávallt lifa og ég er svo þakklátur fyrir að hafa fengið að starfa með honum og að við stofnuðum saman Fireburn,“ segir Joseph. Todd Youth kom frá New Jersey og hóf tónlistarferilinn þegar tólf ára gamall og leiddi það til þess að hann fékk viðurnefnið Youth. Á ferli sínum spilaði Youth meðal annars með goðsögnum á borð við Ace Frehley, Glen Campbell og sveitinni Cheap Trick. Í lok tíunda áratugarins gekk hann til liðs við þungarokksveitina Danzig, og undir lok árs 2003 spilaði hann nokkrum sinnum með Motörhead þegar hann fyllti tímabundið skarð gítarleikarans Phil Campbell.Að neðan má sjá viðtal Stone Films NYC við Youth þar sem hann svarar spurningum um ferilinn.
Andlát Tónlist Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira