Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2018 17:24 Þúsundir manna hafa gengið í norðurátt í Mið-Ameríku, með stefnu á Bandaríkin, það sem af er mánuðinum. AP/Moises Castillo Hópur um þrjú hundruð manna stefna nú í átt að Bandaríkjunum eftir að hafa lagt af stað gangandi frá El Salvador í dag. Hópurinn lagði af stað frá höfuðborginni San Salvador. Salvadorarnir skipulögðu ferðina á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Whatsapp. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi gengið í fylgd lögreglumanna, þar sem það bar bakpoka og vatnsflöskur. Sumir voru með börn í barnavögnum. Þúsundir manna hafa gengið í norðurátt í Mið-Ameríku, með stefnu á Bandaríkin, það sem af er mánuðinum. Straumur fólksins hefur vakið mikla athygli í álfunni og víðar og hefur verið eitt af helstu kosningamálunum í Bandaríkjunum þar sem kosið verður til þings í byrjun næsta mánaðar. Í síðustu viku lagði af stað hópur, sem taldi um þúsund manns, frá Hondúras og um Gvatemala áður en hann tvístraðist. Fólkið er nú í Mexíkó og á enn um 1.600 kílómetra eftir þar til að það nær bandarísku landamærunum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að því að draga úr fjárhagsaðstoð til stjórnvalda í Hondúras, Gvatemala og El Salvador, verði fólkið ekki stöðvað á leið sinni. Bandaríkin Donald Trump Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24. október 2018 08:00 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26. október 2018 23:50 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25. október 2018 16:50 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Hópur um þrjú hundruð manna stefna nú í átt að Bandaríkjunum eftir að hafa lagt af stað gangandi frá El Salvador í dag. Hópurinn lagði af stað frá höfuðborginni San Salvador. Salvadorarnir skipulögðu ferðina á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Whatsapp. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi gengið í fylgd lögreglumanna, þar sem það bar bakpoka og vatnsflöskur. Sumir voru með börn í barnavögnum. Þúsundir manna hafa gengið í norðurátt í Mið-Ameríku, með stefnu á Bandaríkin, það sem af er mánuðinum. Straumur fólksins hefur vakið mikla athygli í álfunni og víðar og hefur verið eitt af helstu kosningamálunum í Bandaríkjunum þar sem kosið verður til þings í byrjun næsta mánaðar. Í síðustu viku lagði af stað hópur, sem taldi um þúsund manns, frá Hondúras og um Gvatemala áður en hann tvístraðist. Fólkið er nú í Mexíkó og á enn um 1.600 kílómetra eftir þar til að það nær bandarísku landamærunum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að því að draga úr fjárhagsaðstoð til stjórnvalda í Hondúras, Gvatemala og El Salvador, verði fólkið ekki stöðvað á leið sinni.
Bandaríkin Donald Trump Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24. október 2018 08:00 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26. október 2018 23:50 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25. október 2018 16:50 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24. október 2018 08:00
Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26. október 2018 23:50
Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25. október 2018 16:50