Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. október 2018 13:54 Veðurskilyrði voru afar slæm í nótt. Vísir/Vilhelm Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi. Veður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi.
Veður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira