Ricciardo á ráspól og Hamilton fjórði Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2018 19:06 Ricciardo á ráspól. vísir/getty Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Ricciardio var lengi vel ekki fremstur í tímatökunni en hinn ungi og efnilegi Max Verstappen leiddi lengi vel í tímatökunni. Hinn hollenski Verstappen byrjar annar á morgun og Red Bull er því með frátekinn fyrstu tvö sætin í upphafi kappaksturins á morgun. Þriðji er Lewis Hamilton en það þarf mikið að gerast svo Hamilton tryggi sér ekki heimsmeistaratitilinn í Mexíkó. Englendingurinn þarf að enda í sjö efstu sætunum annað kvöld. Fjórði er svo Sebastian Vettel en kappaksturinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á Sportinu. Útsending hefst klukkan 19.50 annað kvöld. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Ricciardio var lengi vel ekki fremstur í tímatökunni en hinn ungi og efnilegi Max Verstappen leiddi lengi vel í tímatökunni. Hinn hollenski Verstappen byrjar annar á morgun og Red Bull er því með frátekinn fyrstu tvö sætin í upphafi kappaksturins á morgun. Þriðji er Lewis Hamilton en það þarf mikið að gerast svo Hamilton tryggi sér ekki heimsmeistaratitilinn í Mexíkó. Englendingurinn þarf að enda í sjö efstu sætunum annað kvöld. Fjórði er svo Sebastian Vettel en kappaksturinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á Sportinu. Útsending hefst klukkan 19.50 annað kvöld.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira