Höfðu áhuga á að flytja skíðamenn með þyrlu frá Vigur í friðlandið Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2018 10:41 Eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi. Vísir Kanadískt fyrirtæki hafði augastað á eyjunni Vigur í Ísafjarðardjúpi með það í huga að gera út þyrlur þaðan sem færu með skíðamenn í friðlandið á Hornströndum. Það hafi hins vegar strandað á því að þyrluflug í friðlandinu er takmörkunum háð samkvæmt reglum. Þetta segir Davíð Ólafsson, fasteignasali hjá Borg, sem sér um söluna á eyjunni. Margir hafa sýnt eyjunni áhuga frá því hún var auglýst til sölu fyrr í ár. Davíð segir að ekki verði farið undir 300 milljónir króna þegar talið berst að kaupverði eyjunnar. Vigur skipar stóran sess í ferðaþjónustu Vestfirðinga en um tíu til ellefu þúsund manns fara til eyjunnar á ári hverju. Nú þegar er búið að selja ferðir árið 2019 og yrði væntanlegur kaupandi skuldbundinn til að halda gildandi samninga vegna þeirra ferða. Davíð segir mikinn áhuga á eyjunni erlendis frá, þá aðallega frá bandarískum og kanadískum aðilum og þá hafi aðilar frá Asíu sýnt Vigur áhuga. Eyjan er eftir sem áður enn á sölu en eins og áður sagði höfðu kanadískir aðilar áhuga á að vera með þyrluferðir þaðan á Hornstrandir. Það er þó takmörkunum háð því svæðið er friðlýst og hafa bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar, sem hefur yfirráð með svæðinu, lýst sig alfarið mótfallin þyrluflugi á svæðinu nema um neyðartilvik sé að ræða. Hornstrandir Tengdar fréttir Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. 5. júní 2018 06:00 Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9. júlí 2018 13:37 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Kanadískt fyrirtæki hafði augastað á eyjunni Vigur í Ísafjarðardjúpi með það í huga að gera út þyrlur þaðan sem færu með skíðamenn í friðlandið á Hornströndum. Það hafi hins vegar strandað á því að þyrluflug í friðlandinu er takmörkunum háð samkvæmt reglum. Þetta segir Davíð Ólafsson, fasteignasali hjá Borg, sem sér um söluna á eyjunni. Margir hafa sýnt eyjunni áhuga frá því hún var auglýst til sölu fyrr í ár. Davíð segir að ekki verði farið undir 300 milljónir króna þegar talið berst að kaupverði eyjunnar. Vigur skipar stóran sess í ferðaþjónustu Vestfirðinga en um tíu til ellefu þúsund manns fara til eyjunnar á ári hverju. Nú þegar er búið að selja ferðir árið 2019 og yrði væntanlegur kaupandi skuldbundinn til að halda gildandi samninga vegna þeirra ferða. Davíð segir mikinn áhuga á eyjunni erlendis frá, þá aðallega frá bandarískum og kanadískum aðilum og þá hafi aðilar frá Asíu sýnt Vigur áhuga. Eyjan er eftir sem áður enn á sölu en eins og áður sagði höfðu kanadískir aðilar áhuga á að vera með þyrluferðir þaðan á Hornstrandir. Það er þó takmörkunum háð því svæðið er friðlýst og hafa bæjaryfirvöld Ísafjarðarbæjar, sem hefur yfirráð með svæðinu, lýst sig alfarið mótfallin þyrluflugi á svæðinu nema um neyðartilvik sé að ræða.
Hornstrandir Tengdar fréttir Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. 5. júní 2018 06:00 Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9. júlí 2018 13:37 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka sendiherraefninu opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Drottning Vestfjarða í söluferli Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka. 5. júní 2018 06:00
Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9. júlí 2018 13:37