Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Sylvía Hall skrifar 22. október 2018 18:15 Gjaldtaka við bílastæðin hófst í mars síðastliðnum. Fréttablaðið/Andri Marinó. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Gjaldtakan tók gildi þann 1. mars í ár og til stóð að hækka umrædd gjöld verulega 1. september en þá átti svokallaður afsláttur á aðlögunartímabili að falla niður. Samkeppniseftirlitið stöðvaði gjaldtökuna vegna þess að talið var sennilegt að Isavia hefði mismunað viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum. Þá var talið að bið eftir endanlegri niðurstöðu gæti haft verulega skaðleg áhrif á rekstur fyrirtækja sem þurftu að nýta stæðin og því var gripið til bráðabirgðaákvörðunar. Í tilkynningu frá samkeppniseftirlitinu segir að Isavia hafi skotið bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála og krafist þess að hún yrði felld úr gildi. Kröfunni var hafnað og byggði áfrýjunarnefnd ákvörðun sína meðal annars á því að Isavia væri í einokunarstöðu. Telur áfrýjunarnefnd að undirbúningur Isavia að gjaldtökuni hafi verið óvandaður og fyrirtækið ekki gert viðhlítandi grein fyrir kostnaði við að veita þjónustu við fjarstæðin. Sennilegt væri að gjaldtaka Isavia væri óhófleg og ólögmæt og því hafi verið brýnt að bregðast við henni. Ferðamennska á Íslandi Neytendur Samkeppnismál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Gjaldtakan tók gildi þann 1. mars í ár og til stóð að hækka umrædd gjöld verulega 1. september en þá átti svokallaður afsláttur á aðlögunartímabili að falla niður. Samkeppniseftirlitið stöðvaði gjaldtökuna vegna þess að talið var sennilegt að Isavia hefði mismunað viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum. Þá var talið að bið eftir endanlegri niðurstöðu gæti haft verulega skaðleg áhrif á rekstur fyrirtækja sem þurftu að nýta stæðin og því var gripið til bráðabirgðaákvörðunar. Í tilkynningu frá samkeppniseftirlitinu segir að Isavia hafi skotið bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar samkeppnismála og krafist þess að hún yrði felld úr gildi. Kröfunni var hafnað og byggði áfrýjunarnefnd ákvörðun sína meðal annars á því að Isavia væri í einokunarstöðu. Telur áfrýjunarnefnd að undirbúningur Isavia að gjaldtökuni hafi verið óvandaður og fyrirtækið ekki gert viðhlítandi grein fyrir kostnaði við að veita þjónustu við fjarstæðin. Sennilegt væri að gjaldtaka Isavia væri óhófleg og ólögmæt og því hafi verið brýnt að bregðast við henni.
Ferðamennska á Íslandi Neytendur Samkeppnismál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira