Svona leit El Clasico án Ronaldo og Messi út síðast Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. október 2018 06:00 Messi er handleggsbrotinn og Ronaldo farinn frá Real vísir/getty Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47