Vettel fær þriggja sæta refsingu Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 16:45 vísir/getty Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Vettel fær refsinguna fyrir að aka of hratt á brautinni í Austin í fyrstu æfingu þegar veifað var rauðum flöggum. Þjóðverjinn er 67 stigum á eftir aðal keppinaut sínum, Lewis Hamilton, fyrir kappaksturinn. Takist Bretanum að vinna keppnina á morgun verður Vettel að enda annar á eftir honum til að halda titilmöguleikum sínum á lífi. Með þessari refsingu minnka líkurnar á því verulega. Að auki hefur Lewis verið algjörlega óstöðvandi á fyrstu æfingum og náð langbestu tímunum bæði í fyrstu og annari æfingu. Þó er erfitt að meta raunverulegan hraða bílana vegna mikillar rigningar á brautinni. Spáð er að rigning verði einnig í tímatökunum klukkan sex í kvöld en kappaksturinn á morgun ætti að verða þurr.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira