Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 9. nóvember 2018 12:37 Tónlist Heklu er oft á tíðum drungaleg. Verði Ljós Umsjón lagalistans í dag er í höndum Heklu Magnúsdóttur, sem hlýtur að teljast einn fremsti þeremín-leikari þjóðarinnar. Hekla gekk til liðs við brimbrettarokkssveitina Bárujárn árið 2008 og setti þeremín-leikur hennar sterkan svip á hljóðheim sveitarinnar. Hún vinnur nú að tónlist undir eigin nafni sem byggir að mestu á þeremíni og söng. Árið 2014 kom út smáskífa sem fékk glimrandi viðtökur og nú í september kom út plata í fullri lengd sem ber nafnið Á. Hér má heyra ábreiðu hennar á sálminum Heyr himna smiður, sem finna má á plötunni.Á næstunni verður Hekla með tvennar vinnustofur og fyrirlestra í Þýskalandi um grafíska nótnaskrift og nýjar nálganir á þeremíninu auk þess sem að hún spilar á nokkrum tónleikum þar í landi á næstu mánuðum, bæði ein og með öðrum listamönnum. Lagalistann segir hún vera „svona smá föstudagsferðalag.“ Hann sé sniðinn að því að maður komi heim til sín, setjist niður og hugsi aðeins út í liðna viku, hugleiði hana. „Svo peppast maður upp í smá dansgír og svo endar maður kannski bara í ræsinu, ég veit ekki.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Umsjón lagalistans í dag er í höndum Heklu Magnúsdóttur, sem hlýtur að teljast einn fremsti þeremín-leikari þjóðarinnar. Hekla gekk til liðs við brimbrettarokkssveitina Bárujárn árið 2008 og setti þeremín-leikur hennar sterkan svip á hljóðheim sveitarinnar. Hún vinnur nú að tónlist undir eigin nafni sem byggir að mestu á þeremíni og söng. Árið 2014 kom út smáskífa sem fékk glimrandi viðtökur og nú í september kom út plata í fullri lengd sem ber nafnið Á. Hér má heyra ábreiðu hennar á sálminum Heyr himna smiður, sem finna má á plötunni.Á næstunni verður Hekla með tvennar vinnustofur og fyrirlestra í Þýskalandi um grafíska nótnaskrift og nýjar nálganir á þeremíninu auk þess sem að hún spilar á nokkrum tónleikum þar í landi á næstu mánuðum, bæði ein og með öðrum listamönnum. Lagalistann segir hún vera „svona smá föstudagsferðalag.“ Hann sé sniðinn að því að maður komi heim til sín, setjist niður og hugsi aðeins út í liðna viku, hugleiði hana. „Svo peppast maður upp í smá dansgír og svo endar maður kannski bara í ræsinu, ég veit ekki.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira