Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2018 10:39 Úr Reykjanesbæ. Myndin er úr safni. Vísir/GVA Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23
Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53