Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 11:00 Mayweather og Nasukawa. vísir/getty Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. Það sem gerir þennan viðburð sérstaklega merkilegan er sú staðreynd að ekki var hægt að greina frá því á fundinum hverju þeir myndu keppa í. Það á eftir að útfæra það eins fáranlegt og það hljómar. Í fyrstu héldu margir að þetta yrði MMA-bardagi enda er Nasukawa sparkboxari sem er kominn í MMA. Því var hafnað og sagt að það ætti eftir að ákveða þetta allt saman. Engar reglur, enginn þyngdarflokkur og enginn veit hvað gerist fyrir utan að bardaginn á að vera í Japan á Gamlársdag. „Ég vildi gera eitthvað nýtt og sýna hæfileika mína utan Bandaríkjanna. Þetta verður sérstakur bardagi,“ sagði Mayweather en hann fer aldrei í hringinn nema fá vel borgað. Hinn tvítugi Nasukawa keppir fyrir RIZIN-bardagasambandið. Hann er 27-0 í sparkboxi og 4-0 í MMA. „Þetta var óvænt boð en ég var fljótur að taka því. Þetta var stærsta sund lífs míns og ég verð sá fyrsti til þess að hafa betur gegn Mayweather,“ sagði strákurinn. Box Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Sjá meira
Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. Það sem gerir þennan viðburð sérstaklega merkilegan er sú staðreynd að ekki var hægt að greina frá því á fundinum hverju þeir myndu keppa í. Það á eftir að útfæra það eins fáranlegt og það hljómar. Í fyrstu héldu margir að þetta yrði MMA-bardagi enda er Nasukawa sparkboxari sem er kominn í MMA. Því var hafnað og sagt að það ætti eftir að ákveða þetta allt saman. Engar reglur, enginn þyngdarflokkur og enginn veit hvað gerist fyrir utan að bardaginn á að vera í Japan á Gamlársdag. „Ég vildi gera eitthvað nýtt og sýna hæfileika mína utan Bandaríkjanna. Þetta verður sérstakur bardagi,“ sagði Mayweather en hann fer aldrei í hringinn nema fá vel borgað. Hinn tvítugi Nasukawa keppir fyrir RIZIN-bardagasambandið. Hann er 27-0 í sparkboxi og 4-0 í MMA. „Þetta var óvænt boð en ég var fljótur að taka því. Þetta var stærsta sund lífs míns og ég verð sá fyrsti til þess að hafa betur gegn Mayweather,“ sagði strákurinn.
Box Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Sjá meira