Loks náði Houston í sigur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2018 10:04 James Harden fagnar körfu Vísir/Getty Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves. Houston vann deildarkeppni Vestudeildarinnar síðasta vetur en tapaði fyrir meisturunum í Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildar. Þetta tímabil hefur hins vegar ekki byrjað vel og Houston var sjö stigum undir eftir fyrsta leihluta í Brooklyn í nótt. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-61 fyrir heimamenn í Brooklyn. Chris Paul fór mikinn í liði Rockets sem vann báða fjórðungana í seinni hálfleik og fór að lokum með 119-111 sigur. Paul var með 32 stig og 11 stoðsendingar. Carmelo Anthony bætti við 28 stigum, hans besta á tímabilinu til þessa.Carmelo Anthony posts a season-high 28 PTS (6 3PM) in the @HoustonRockets road win! #Rocketspic.twitter.com/1eMgJI1U8K — NBA (@NBA) November 3, 2018 Meistararnir í Golden State hafa unnið alla fimm heimaleiki sína til þessa á tímabilinu og var enginn breyting á yfirburðum þeirra í Oakland í nótt þegar Minnesota Timberwolves mættu í heimsókn. Kevin Durant skoraði 33 stig og Stephen Curry 28 í sjöunda sigri Golden State í röð. Lokatölur í leiknum voru 116-99 Warriors í vil. Draymond Green átti frábæran leik og sagði þjálfarinn Steve Kerr að hann hefði líklega aldrei séð Green spila betur. Kevin Durant (33), Steph Curry (28), & Klay Thompson (22) combine for 83 points to fuel the @warriors 7th win in a row! #DubNationpic.twitter.com/HAgmUcLuKi — NBA (@NBA) November 3, 2018 Toronto Raptors náðu í annan útisigur sinn á tímabilinu í Phoenix og eru 8-1 á toppi Austurdeildarinnar. Toronto spilaði ekki sinn besta leik en náðu þó að sigla 107-98 sigri og hefur liðið aldrei byrjað tímabil betur í sögu félagsins. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Raptors með 19 stig og Jonas Valanciunas setti 16.Kyle Lowry (11 PTS, 12 AST, 6 REB) posts his 7th straight game with 10+ assists in the @Raptors road W! #WeTheNorthpic.twitter.com/DUQq2VaJd3 — NBA (@NBA) November 3, 2018Úrslit næturinnar: Orlando Magic - LA Clippers 95-120 Brooklyn Nets - Houston Rockets 111-119 Washington Wizards - Oklahoma City Thunder 111-134 Chicago Bulls - Indiana Pacers 105-107 Dallas Mavericks - New York Knicks 106-118 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 100-110 Phoenix Suns - Toronto Raptors 98-107 Golden State Warriors - Minnesota Timberwolves 116-99 NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves. Houston vann deildarkeppni Vestudeildarinnar síðasta vetur en tapaði fyrir meisturunum í Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildar. Þetta tímabil hefur hins vegar ekki byrjað vel og Houston var sjö stigum undir eftir fyrsta leihluta í Brooklyn í nótt. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-61 fyrir heimamenn í Brooklyn. Chris Paul fór mikinn í liði Rockets sem vann báða fjórðungana í seinni hálfleik og fór að lokum með 119-111 sigur. Paul var með 32 stig og 11 stoðsendingar. Carmelo Anthony bætti við 28 stigum, hans besta á tímabilinu til þessa.Carmelo Anthony posts a season-high 28 PTS (6 3PM) in the @HoustonRockets road win! #Rocketspic.twitter.com/1eMgJI1U8K — NBA (@NBA) November 3, 2018 Meistararnir í Golden State hafa unnið alla fimm heimaleiki sína til þessa á tímabilinu og var enginn breyting á yfirburðum þeirra í Oakland í nótt þegar Minnesota Timberwolves mættu í heimsókn. Kevin Durant skoraði 33 stig og Stephen Curry 28 í sjöunda sigri Golden State í röð. Lokatölur í leiknum voru 116-99 Warriors í vil. Draymond Green átti frábæran leik og sagði þjálfarinn Steve Kerr að hann hefði líklega aldrei séð Green spila betur. Kevin Durant (33), Steph Curry (28), & Klay Thompson (22) combine for 83 points to fuel the @warriors 7th win in a row! #DubNationpic.twitter.com/HAgmUcLuKi — NBA (@NBA) November 3, 2018 Toronto Raptors náðu í annan útisigur sinn á tímabilinu í Phoenix og eru 8-1 á toppi Austurdeildarinnar. Toronto spilaði ekki sinn besta leik en náðu þó að sigla 107-98 sigri og hefur liðið aldrei byrjað tímabil betur í sögu félagsins. Kawhi Leonard var stigahæstur hjá Raptors með 19 stig og Jonas Valanciunas setti 16.Kyle Lowry (11 PTS, 12 AST, 6 REB) posts his 7th straight game with 10+ assists in the @Raptors road W! #WeTheNorthpic.twitter.com/DUQq2VaJd3 — NBA (@NBA) November 3, 2018Úrslit næturinnar: Orlando Magic - LA Clippers 95-120 Brooklyn Nets - Houston Rockets 111-119 Washington Wizards - Oklahoma City Thunder 111-134 Chicago Bulls - Indiana Pacers 105-107 Dallas Mavericks - New York Knicks 106-118 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 100-110 Phoenix Suns - Toronto Raptors 98-107 Golden State Warriors - Minnesota Timberwolves 116-99
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira