Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 2. nóvember 2018 08:31 Öryggismyndavélar í rútunni náðu árás konunnar á myndband. Mynd/Skjáskot Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018 Kína Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018
Kína Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira