Hlynur: Kannski einhver splæsi í nýja klukku Benedikt Grétarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:07 Hlynur í leik með Stjörnunni. vísir/ernir Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson var hæfilega kátur þrátt sigur Stjörnunnar gegn Þór í kvöld. Hlynur var frekar ósáttur við hvimleiða vallarklukkuna í Mathús Garðabæjar höllinni, sem ítrekað bilaði og skemmdi flæðið í leiknum. „Þetta var eiginlega agalegt. Alveg skelfilegt bara en það er búið að vera vesen á þessari helvítis klukku. Það er nú kannski bara kominn tími á að þetta verði bara lagað í eitt skipti fyrir öll. Það ætti að vera til nóg af peningum hérna, mér skilst það. Kannski einhver splæsi í nýja klukku,“ sagði Hlynur að leik loknum. Hlynur er sammála blaðamanni að Stjarnan hafi verið sterkari aðilinn allan leikinn. „Við vorum alveg með þennan leik nokkuð öruggan fannst mér. Það datt bara allt hjá okkur en mér fannst þetta ekki skemmtilegur leikur. Það fór einhvernveginn allur taktur úr leiknum. Þeir hitta illa í byrjun en Þór er með fínt lið, sérstaklega þegar þeir eru komnir aftur með Gintautas.“ „Við erum bara ánægðir með að vinna leikinn. Við tökum því bara en þetta var ekkert sérstakt og mér líður ekkert eins og ég hafi unnið. Ég er hálf pirraður bara,“ sagði fyrirliðinn. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn spræku liði Breiðabliks og þar verður hart barist. „Nú eru það bara Blikarnir í bikarkeppninni á mánudaginn. Það verður meira fjör þar, andskotinn hafi það! Það verður búið að laga klukkuna og svona,“ sagði Hlynur léttur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson var hæfilega kátur þrátt sigur Stjörnunnar gegn Þór í kvöld. Hlynur var frekar ósáttur við hvimleiða vallarklukkuna í Mathús Garðabæjar höllinni, sem ítrekað bilaði og skemmdi flæðið í leiknum. „Þetta var eiginlega agalegt. Alveg skelfilegt bara en það er búið að vera vesen á þessari helvítis klukku. Það er nú kannski bara kominn tími á að þetta verði bara lagað í eitt skipti fyrir öll. Það ætti að vera til nóg af peningum hérna, mér skilst það. Kannski einhver splæsi í nýja klukku,“ sagði Hlynur að leik loknum. Hlynur er sammála blaðamanni að Stjarnan hafi verið sterkari aðilinn allan leikinn. „Við vorum alveg með þennan leik nokkuð öruggan fannst mér. Það datt bara allt hjá okkur en mér fannst þetta ekki skemmtilegur leikur. Það fór einhvernveginn allur taktur úr leiknum. Þeir hitta illa í byrjun en Þór er með fínt lið, sérstaklega þegar þeir eru komnir aftur með Gintautas.“ „Við erum bara ánægðir með að vinna leikinn. Við tökum því bara en þetta var ekkert sérstakt og mér líður ekkert eins og ég hafi unnið. Ég er hálf pirraður bara,“ sagði fyrirliðinn. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn spræku liði Breiðabliks og þar verður hart barist. „Nú eru það bara Blikarnir í bikarkeppninni á mánudaginn. Það verður meira fjör þar, andskotinn hafi það! Það verður búið að laga klukkuna og svona,“ sagði Hlynur léttur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 89-73 │Aldrei spurning í Mathöllinni Stjarnan lenti í engum vandræðum með Þór úr Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld. 1. nóvember 2018 21:15