Oprah bankar upp á hjá kjósendum Andri Eysteinsson skrifar 1. nóvember 2018 21:07 Oprah Winfrey styður Stacey Abrams til góðra verka. EPA/Mike Nelson Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Sjá meira
Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Sjá meira