Gagnrýnir Lagerbäck fyrir að vera alltaf að taka landsliðsfyrirliðann af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 16:15 Stefan Johansen fer hér einu sinni sem oftar af velli. Að þessu sinni fyrir Martin Odegaard. Vísir/Getty Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða. Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, tók Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins, nær aldrei af velli en það er aðra sögu að segja af Stefan Johansen. Stefan Johansen tók við fyrirliðabandinu hjá norska landsliðinu fljótlega eftir að Lagerbäck tók við.Kypros - Norge klokka 20.45. Starter kaptein Stefan Johansen?https://t.co/z4ZHcDaA2A — Dagbladet Sport (@db_sport) November 19, 2018Jesper Mathisen, fótboltasérfræðingur á TV 2, vekur athygli að Stefan Johansen hafi ekki náð að spila allar 90 mínúturnar í einum einasta leik í Þjóðadeildinni. „Að mínu mati hefur Stefan Johansen leyst þetta hlutverk vel. Það gengur hinsvegar ekki að hafa fyrirliða sem er óöruggur um sæti sitt í liðinu. Þá munu þessa vangaveltur um stöðu hans koma upp aftur og aftur,“ sagði Jesper Mathisen. „Það að það sé alltaf verið að skipta honum af velli hangir eflaust saman við hans spilatíma með Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Það gengur ekki að hafa það þannig til lengdar. Það er mín skoðun að Lars Lagerbäck þjálfari þurfti að finna nýjan fyrirliða sem spilara alla leiki,“ sagði Mathisen. Stefan Johansen hefur aðeins verið í byrjunarliðinu hjá Fulham í 3 af 12 leikjum en hefur auk þess sex sinnum komið inná sem varamaður. Hann var tekinn af velli á 57. mínútu í síðasta leik Norðamanna en í leikjunum á undan tók Lars Lagerbäck hann af velli á 78., 80., 62. og 72. mínútu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða. Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, tók Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins, nær aldrei af velli en það er aðra sögu að segja af Stefan Johansen. Stefan Johansen tók við fyrirliðabandinu hjá norska landsliðinu fljótlega eftir að Lagerbäck tók við.Kypros - Norge klokka 20.45. Starter kaptein Stefan Johansen?https://t.co/z4ZHcDaA2A — Dagbladet Sport (@db_sport) November 19, 2018Jesper Mathisen, fótboltasérfræðingur á TV 2, vekur athygli að Stefan Johansen hafi ekki náð að spila allar 90 mínúturnar í einum einasta leik í Þjóðadeildinni. „Að mínu mati hefur Stefan Johansen leyst þetta hlutverk vel. Það gengur hinsvegar ekki að hafa fyrirliða sem er óöruggur um sæti sitt í liðinu. Þá munu þessa vangaveltur um stöðu hans koma upp aftur og aftur,“ sagði Jesper Mathisen. „Það að það sé alltaf verið að skipta honum af velli hangir eflaust saman við hans spilatíma með Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Það gengur ekki að hafa það þannig til lengdar. Það er mín skoðun að Lars Lagerbäck þjálfari þurfti að finna nýjan fyrirliða sem spilara alla leiki,“ sagði Mathisen. Stefan Johansen hefur aðeins verið í byrjunarliðinu hjá Fulham í 3 af 12 leikjum en hefur auk þess sex sinnum komið inná sem varamaður. Hann var tekinn af velli á 57. mínútu í síðasta leik Norðamanna en í leikjunum á undan tók Lars Lagerbäck hann af velli á 78., 80., 62. og 72. mínútu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira