Hafa náð að slökkva eldinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 18. nóvember 2018 14:34 Slökkviliðsmennn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hófu slökkvistarf aftur í iðnaðarhúsinu við Hvaleyrarbraut nú eftir hádegi. Vísir/Einar Árnason Slökkviliðsmennn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hófu slökkvistarf aftur í iðnaðarhúsinu við Hvaleyrarbraut nú eftir hádegi. Tíu slökkviliðsmenn á tveimur dælubílnum og áætla að ráðast á eldinn, sem enn logar á neðri hæð hússins, með áhlaupi. Slökkvistarf hefur gengið mjög hægt síðasta sólarhringinn en rýmið þar sem enn logar er tæplega þrjú hundruð fermetrar að flatarmáli. Þar var geymt mikið magn plastrenninga sem notaðir eru með járnamottum í steypuvinnu. Meðal annars hefur verið reynt að nota slökkvifroðu til að slökkva eldinn en án árangurs. Á öðrum tímanum náðu slökkviliðsmenn að komast inn í rýmið sem logaði og tók þeim að slökkva nær allan eld. Unnið er að því að að slökkva í glæðum og vonast til að það klárist síðdegis en þá er áætlað að athenda vettvanginn til rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skemmdirnar eru gríðarlegar en auk hússins sem líklega er ónýtt brunu þrír bílar utan við húsið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu en í engu hægt að segja til um hvers vegna eldurinn kom upp í húsinu á föstudagskvöld.Fluttur á slysadeild með sjúkrabíl Í samtali við fréttastofu sagði Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, að slökkviliðsmaður hafi orðið fyrir óhappi í gærkvöldi. Hann hafi verið fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans en meiðsli hann eru ekki talin alvarleg. Hann sagði slökkviliðsmanninn hafa verið í reykköfun og að loft á reykköfunarkúti hans hafi klárast.Brunavettvangur séður úr lofti.Vísir/Einar ÁrnasonSlökkviliðsmaður að störfum.Vísir/Einar ÁrnasonDrónamynd af brunavettvangi.Vísir/Einar Árnason Tengdar fréttir Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35 Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55 Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15 Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18. nóvember 2018 08:21 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Slökkviliðsmennn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hófu slökkvistarf aftur í iðnaðarhúsinu við Hvaleyrarbraut nú eftir hádegi. Tíu slökkviliðsmenn á tveimur dælubílnum og áætla að ráðast á eldinn, sem enn logar á neðri hæð hússins, með áhlaupi. Slökkvistarf hefur gengið mjög hægt síðasta sólarhringinn en rýmið þar sem enn logar er tæplega þrjú hundruð fermetrar að flatarmáli. Þar var geymt mikið magn plastrenninga sem notaðir eru með járnamottum í steypuvinnu. Meðal annars hefur verið reynt að nota slökkvifroðu til að slökkva eldinn en án árangurs. Á öðrum tímanum náðu slökkviliðsmenn að komast inn í rýmið sem logaði og tók þeim að slökkva nær allan eld. Unnið er að því að að slökkva í glæðum og vonast til að það klárist síðdegis en þá er áætlað að athenda vettvanginn til rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skemmdirnar eru gríðarlegar en auk hússins sem líklega er ónýtt brunu þrír bílar utan við húsið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu en í engu hægt að segja til um hvers vegna eldurinn kom upp í húsinu á föstudagskvöld.Fluttur á slysadeild með sjúkrabíl Í samtali við fréttastofu sagði Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, að slökkviliðsmaður hafi orðið fyrir óhappi í gærkvöldi. Hann hafi verið fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans en meiðsli hann eru ekki talin alvarleg. Hann sagði slökkviliðsmanninn hafa verið í reykköfun og að loft á reykköfunarkúti hans hafi klárast.Brunavettvangur séður úr lofti.Vísir/Einar ÁrnasonSlökkviliðsmaður að störfum.Vísir/Einar ÁrnasonDrónamynd af brunavettvangi.Vísir/Einar Árnason
Tengdar fréttir Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35 Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55 Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15 Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18. nóvember 2018 08:21 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35
Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55
Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15
Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18. nóvember 2018 08:21