Körfuboltakvöld: Brynjar er ástæðan fyrir því að Tindastóll verður meistari Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 15:00 Brynjar hefur fallið vel inn í Tindastólsliðið vísir/bára Tindastóll vann níu stiga sigur á Stjörnunni á föstudag en liðið hafði yfirhöndina allan leikinn. Margir eru á því að Tindastóll sé besta lið Dominos-deildarinnar þessa stundina en þeir sitja á toppnum ásamt Reykjanesbæjarliðunum, Keflavík og Njarðvík. Norðanmenn spiluðu frábæra vörn á Stjörnumenn í leiknum. „Þeir loka miðjunni gríðarlega vel. Þeir eru með góðan grunn greinilega. Það er alltaf komin hjálp á bakvið og þriðja hjálpin á veiku hliðinni er komin líka. Þeir eru alltaf að gefa rétta skotið. Þeir loka og búa til minna pláss fyrir skyttur eða aðra,“ sagði Fannar. Stólarnir hafa verið öflugir síðustu ár og urðu þeir bikarmeistarar á síðasta tímabili. Þeir hafa hins vegar aldrei unnið þann stóra, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Brynjar Þór Björnsson gekk til liðs við Tindastól frá Íslandsmeisturum KR fyrir tímabilið en sérfræðingarnir telja að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir Tindastól að hafa nælt sér í sigurvegara líkt og Brynjar. „Tindastóll voru hrikalega skynsamir í kaupum á leikmönnum fyrir þetta tímabil. Taka Urald King, besta varnarmann deildarinnar. Hann bindur vörnina saman. Brynjar breytir liðinu sóknarlega séð, plús það að hann setur þetta sigurhugarfar í hausinn á mönnum. Þeir urðu bikarmeistarar í fyrra, en að vinna bikarmeistaratitil er svona fimmtíu sinnum auðveldara en að vinna Íslandsmeistaratitil, því þá þarftu að fara vinna seríur,“ sagði Hermann. „Brynjar verður aðilinn sem er að fara leiða þá til sigurs. Það er ástæðan fyrir því að þeir verða meistarar,“ bætti Fannar við. Dominos-deild karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Tindastóll vann níu stiga sigur á Stjörnunni á föstudag en liðið hafði yfirhöndina allan leikinn. Margir eru á því að Tindastóll sé besta lið Dominos-deildarinnar þessa stundina en þeir sitja á toppnum ásamt Reykjanesbæjarliðunum, Keflavík og Njarðvík. Norðanmenn spiluðu frábæra vörn á Stjörnumenn í leiknum. „Þeir loka miðjunni gríðarlega vel. Þeir eru með góðan grunn greinilega. Það er alltaf komin hjálp á bakvið og þriðja hjálpin á veiku hliðinni er komin líka. Þeir eru alltaf að gefa rétta skotið. Þeir loka og búa til minna pláss fyrir skyttur eða aðra,“ sagði Fannar. Stólarnir hafa verið öflugir síðustu ár og urðu þeir bikarmeistarar á síðasta tímabili. Þeir hafa hins vegar aldrei unnið þann stóra, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Brynjar Þór Björnsson gekk til liðs við Tindastól frá Íslandsmeisturum KR fyrir tímabilið en sérfræðingarnir telja að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir Tindastól að hafa nælt sér í sigurvegara líkt og Brynjar. „Tindastóll voru hrikalega skynsamir í kaupum á leikmönnum fyrir þetta tímabil. Taka Urald King, besta varnarmann deildarinnar. Hann bindur vörnina saman. Brynjar breytir liðinu sóknarlega séð, plús það að hann setur þetta sigurhugarfar í hausinn á mönnum. Þeir urðu bikarmeistarar í fyrra, en að vinna bikarmeistaratitil er svona fimmtíu sinnum auðveldara en að vinna Íslandsmeistaratitil, því þá þarftu að fara vinna seríur,“ sagði Hermann. „Brynjar verður aðilinn sem er að fara leiða þá til sigurs. Það er ástæðan fyrir því að þeir verða meistarar,“ bætti Fannar við.
Dominos-deild karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira