Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. nóvember 2018 08:21 Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. Vísir/Einar Árnason Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. Slökkvistarf skilaði ekki tilætluðum árangri og var talið of erfitt fyrir slökkviliðsmenn að aðhafast í svarta myrkri. Ástæðan fyrir því að erfiðlega gengur að slökkva er líklegast sú að mikið af plastefni á brettum er staflað í kjalllara hússins. Stöðufundur verður tekinn klukkan 10:00, í birtingu, um framhaldið en ekki er hægt að slá því föstu hvenær lögregla fær afhentan brunavettvanginn til rannsóknar. Eyþór Leifsson varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að það verði allavega ekki fyrr en náðst hefur að slökkva eldinn að fullu.Vísir/Einar ÁrnasonSlökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt vegna vatnsveðurs en slökkviliðið sinnti mörgum útköllum vegna vatnstjóns á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum á föstudagskvöld var tilkynnt um eldsvoða í iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Þá var mikill eldur á efri hæð hússins þar sem Glugga-og hurðasmiðja SB var til húsa. Eldurinn breiddist út niður á jarðhæð þar sem fyrirtækið Bindvír var til húsa og þá skemmdust einnig bíll og vinnuvél í brunanum. Slökkviliðið náði að forða því að eldurinn breiddist út í nærliggjandi hús. Tengdar fréttir Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35 Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55 Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. Slökkvistarf skilaði ekki tilætluðum árangri og var talið of erfitt fyrir slökkviliðsmenn að aðhafast í svarta myrkri. Ástæðan fyrir því að erfiðlega gengur að slökkva er líklegast sú að mikið af plastefni á brettum er staflað í kjalllara hússins. Stöðufundur verður tekinn klukkan 10:00, í birtingu, um framhaldið en ekki er hægt að slá því föstu hvenær lögregla fær afhentan brunavettvanginn til rannsóknar. Eyþór Leifsson varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að það verði allavega ekki fyrr en náðst hefur að slökkva eldinn að fullu.Vísir/Einar ÁrnasonSlökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt vegna vatnsveðurs en slökkviliðið sinnti mörgum útköllum vegna vatnstjóns á höfuðborgarsvæðinu. Á ellefta tímanum á föstudagskvöld var tilkynnt um eldsvoða í iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Þá var mikill eldur á efri hæð hússins þar sem Glugga-og hurðasmiðja SB var til húsa. Eldurinn breiddist út niður á jarðhæð þar sem fyrirtækið Bindvír var til húsa og þá skemmdust einnig bíll og vinnuvél í brunanum. Slökkviliðið náði að forða því að eldurinn breiddist út í nærliggjandi hús.
Tengdar fréttir Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35 Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55 Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
Hættir slökkvistarfi í bili Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina 17. nóvember 2018 23:35
Stórbruni í Hafnarfirði: „Við verðum þarna í allan dag“ Búið er að rífa efri hæð hússins að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en þar var Glugga-og hurðasmiðja SB til húsa. Eldur logar enn í litlu rými á vélaverkstæðinu sem er á neðri hæð hússins en erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum því aðstæður á vettvangi eru slæmar. 17. nóvember 2018 09:55
Segir skelfilegt að horfa upp á fyrirtækið brenna aftur Slökkvistarf stendur enn yfir við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði þar sem eldar loga enn á neðri hæðum hússins. 17. nóvember 2018 19:15