Kona lést þegar ekið var á mótmælendur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2018 15:10 Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. Vísir/AP Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. Konan sem ók bílnum og varð mótmælandanum að bana var á leið á spítala með dóttur sína en fylltist örvæntingu þegar hún komst ekki leiðar sinnar og mótmælendur hópuðust að bíl hennar. Mótmælendurnir höfðu þá einnig lokað fyrir nokkrar umferðargötur í mótmælaskyni. Mótmælendurnir kalla sig „gulu vestin“ en skipulagning mótmælanna fór að mestu fram á samfélagsmiðlum. Mótmælt var víðsvegar um landið. Alls hafa sextán manns slasast í mótmælaaðgerðum dagsins en innanríkisráðherra Frakklands áætlar að um 50.000 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir eru flestir íbúar á landsbyggðinni sem telja Emmanuel Macron Frakklandsforseta vera fulltrúa „borgarelítunnar“. Auknar álögur á eldsneyti voru samþykkar í lok árs 2017 en það var ekki fyrr en á síðustu mánuðum sem Frakkar fóru að finna fyrir breytingunni af fullum þunga, sér í lagi vegna hækkunnar heimsmarkaðsverðs á olíu í október. Þess ber þó að geta að það er tekið að lækka aftur. Hugsunin á bakvið auknar álögur á eldsneyti er sú að þrýsta á ökumenn að skipta yfir í umhverfisvænni ökutæki. Frakkland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. Konan sem ók bílnum og varð mótmælandanum að bana var á leið á spítala með dóttur sína en fylltist örvæntingu þegar hún komst ekki leiðar sinnar og mótmælendur hópuðust að bíl hennar. Mótmælendurnir höfðu þá einnig lokað fyrir nokkrar umferðargötur í mótmælaskyni. Mótmælendurnir kalla sig „gulu vestin“ en skipulagning mótmælanna fór að mestu fram á samfélagsmiðlum. Mótmælt var víðsvegar um landið. Alls hafa sextán manns slasast í mótmælaaðgerðum dagsins en innanríkisráðherra Frakklands áætlar að um 50.000 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Mótmælendurnir eru flestir íbúar á landsbyggðinni sem telja Emmanuel Macron Frakklandsforseta vera fulltrúa „borgarelítunnar“. Auknar álögur á eldsneyti voru samþykkar í lok árs 2017 en það var ekki fyrr en á síðustu mánuðum sem Frakkar fóru að finna fyrir breytingunni af fullum þunga, sér í lagi vegna hækkunnar heimsmarkaðsverðs á olíu í október. Þess ber þó að geta að það er tekið að lækka aftur. Hugsunin á bakvið auknar álögur á eldsneyti er sú að þrýsta á ökumenn að skipta yfir í umhverfisvænni ökutæki.
Frakkland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira