Fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum miðbæ á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. nóvember 2018 14:45 Rign og rok á Selfossi í dag lét menn ekki aftra sig frá því að taka fyrstu skóflustunguna af nýjum miðbæ klukkan 14:00. Nýi miðbærinn verður byggður á svæði sunnan við Ölfusárbrú með fjölbreyttum húsum þar sem þekkt hús víða af landinu verða endurbyggð. Húsin verða leigð út fyrir fjölbreytta starfsemi en þá er verið að tala um þjónustufyrirtæki, verslanir, veitingastaðir og íbúðir. Borgarverk á Selfossi mun sjá um jarðvegsframkvæmdir en JÁVERK á Selfossi um að byggja húsinu. Þrettán hús verða í fyrsta áfanga verkefnisins sem verður klár 2020. Sá áfangi mun kosta tæplega tvo milljarða króna. Bæjarráð Árborgar gaf á fundi sínum á fimmtudaginn framkvæmdaleyfi vegna nýja miðbæjarins.Nýr miðbær mun rísa á Selfossi á næstu árum, þrettán hús verða í fyrsta áfanga.Sigtún Þróunarfélag„Langþráður draumur hefur nú ræst með skóflustungunum í dag, ég er í skýjunum með það. Nú koma gröfurnar á svæðið strax eftir helgi og framkvæmdir hefjast á fullum krafti“, segir Leó Árnason, framkvæmdastjóri Sigtrúns Þróunarfélags sem stendur að framkvæmdunum við nýja miðbæinn. Árborg Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Rign og rok á Selfossi í dag lét menn ekki aftra sig frá því að taka fyrstu skóflustunguna af nýjum miðbæ klukkan 14:00. Nýi miðbærinn verður byggður á svæði sunnan við Ölfusárbrú með fjölbreyttum húsum þar sem þekkt hús víða af landinu verða endurbyggð. Húsin verða leigð út fyrir fjölbreytta starfsemi en þá er verið að tala um þjónustufyrirtæki, verslanir, veitingastaðir og íbúðir. Borgarverk á Selfossi mun sjá um jarðvegsframkvæmdir en JÁVERK á Selfossi um að byggja húsinu. Þrettán hús verða í fyrsta áfanga verkefnisins sem verður klár 2020. Sá áfangi mun kosta tæplega tvo milljarða króna. Bæjarráð Árborgar gaf á fundi sínum á fimmtudaginn framkvæmdaleyfi vegna nýja miðbæjarins.Nýr miðbær mun rísa á Selfossi á næstu árum, þrettán hús verða í fyrsta áfanga.Sigtún Þróunarfélag„Langþráður draumur hefur nú ræst með skóflustungunum í dag, ég er í skýjunum með það. Nú koma gröfurnar á svæðið strax eftir helgi og framkvæmdir hefjast á fullum krafti“, segir Leó Árnason, framkvæmdastjóri Sigtrúns Þróunarfélags sem stendur að framkvæmdunum við nýja miðbæinn.
Árborg Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira