Dræm félagsleg þátttaka ungmenna af erlendum uppruna áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:31 Að sögn Donötu er mikilvægt að efla félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna. Vísir/Getty Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska. Innflytjendamál Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Það skortir verulega á félagslega þátttöku unglinga af erlendum uppruna hér á landi að sögn kennsluráðgjafa. Á fáeinum árum hafi fjöldi barna af erlendum uppruna tífaldast í grunnskólum hér á landi og brýnt sé að gefa þessu málefni gaum að sögn Donötu Honkowicz Bukowsku, kennsluráðgjafa nemenda með annað móðurmál. „Í mörgum tilfellum er það þannig að [þátttakan] er alls ekki góð og margir unglingar og börn eru í vandræðum með félagslega þátttöku og eru ekki að taka þátt í tómstunda- og frístundastarfi, segjast ekki eiga vini og það eina sem þau gera er að vera heima í tölvunni eða með fjölskyldunni sinni,“ segir Donata. Donata segir þetta geta haft slæmar afleiðingar fyrir þennan hóp unglinga og valdi því að mörg þeirra einangrist. Þá hafi þetta einnig mikil áhrif á sjálfsmynd unglinganna þar sem þau ná ekki að mæta félagsþörf sinni. Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. Donata telur að rannsaka þurfi stöðu þessara unglinga og grípa þegar til aðgerða. „Það er bara samfélagið sem þarf að taka á þessu saman, það eru skólar, fjölskyldur, stjórnmálamenn og allir,“ sagði Donata Honkowicz Bukowska.
Innflytjendamál Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira