Fljúgandi trampólín í höfuðborginni en hlýtt og milt fyrir norðan og austan Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2018 13:35 Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur, lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Suðlægar áttir einkenna veðrið um helgina og hlýindi, þá sérstaklega á Norður-og Austurlandi. Hitinn á svæðinu hefur verið á bilinu 12-14 gráður og Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að útlit sé fyrir að hlýja loftið staldri við yfir helgina. Eftir helgi mun aftur á móti taka að kólna á ný. Mikið hvassviðri er aftur á móti á Suður-og Vesturlandi sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur innanlands. Innanlandsflug hefur legið niðri frá því um níuleytið í morgun en staðan verður endurmetin klukkan tvö. Birta á þó ekki von á því að viðvörunin verði felld úr gildi og gæti hvassviðrið haft áhrif á flugsamgöngur fram eftir degi því í kvöld mun bæta í vindinn. Mikið hvassviðri hefur verið á norðanverðu Snæfellsnesi og þegar mest var komst vindhraðinn upp í 30 m/s en gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði. Veðurfræðingur lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Birta Líf vill brýna fyrir fólki að festa niður trampólin eða fjarlægja þau alveg.Veðurstofa Íslands Tengdar fréttir Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23 Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50 Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50 Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
Suðlægar áttir einkenna veðrið um helgina og hlýindi, þá sérstaklega á Norður-og Austurlandi. Hitinn á svæðinu hefur verið á bilinu 12-14 gráður og Birta Líf Kristinsdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að útlit sé fyrir að hlýja loftið staldri við yfir helgina. Eftir helgi mun aftur á móti taka að kólna á ný. Mikið hvassviðri er aftur á móti á Suður-og Vesturlandi sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur innanlands. Innanlandsflug hefur legið niðri frá því um níuleytið í morgun en staðan verður endurmetin klukkan tvö. Birta á þó ekki von á því að viðvörunin verði felld úr gildi og gæti hvassviðrið haft áhrif á flugsamgöngur fram eftir degi því í kvöld mun bæta í vindinn. Mikið hvassviðri hefur verið á norðanverðu Snæfellsnesi og þegar mest var komst vindhraðinn upp í 30 m/s en gul viðvörun er í gildi á Breiðafirði. Veðurfræðingur lenti í heldur bagalegum aðstæðum þegar hún var á leið til vinnu á höfuðborgarsvæðinu í morgun því að á leiðinni mátti minnstu muna að hún fengi fljúgandi trampólin framan á bílinn en trampólínið hafði fokið til í óveðrinu. Birta Líf vill brýna fyrir fólki að festa niður trampólin eða fjarlægja þau alveg.Veðurstofa Íslands
Tengdar fréttir Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23 Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50 Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50 Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. 16. nóvember 2018 19:23
Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17. nóvember 2018 09:50
Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. 17. nóvember 2018 10:50
Allt að 30 metrar á sekúndu í suðaustan stormi Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa go Breiðafirði frá klukkan 13 í dag og fram undir miðnætti. 16. nóvember 2018 08:33