Körfuboltakvöld: Stjarnan í rugli Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 17. nóvember 2018 16:00 Ægir Þór var til umræðu hjá sérfræðingunum vísir/bára Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Fyrir tímabil var talað um Stjörnuna sem eitt af bestu liðum landsins og eitt af þeim liðum sem myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. „Frá mínu sjónarhorni, þegar ég horfi á þetta reynslumikla lið sem Stjarnan er. Þetta eru ekki gæjar sem voru að byrja spila körfubolta. Sóknin var þannig að um leið og einhver aðili fékk boltann í hendurnar, þá hékk hann á honum. Hann virkaði óöruggur og vissi ekki hvað hann átti að gera við hann. Þeir voru ekki að keyra á körfuna, voru ekki að fylla í eyður, þetta var allt rosalega þungt. Það sem ég hefði viljað sjá, eins frábær leikstjórnandi og Ægir er, þá hefði ég viljað sjá Paul Anthony Jones fá boltann meira, upp á lyklinum og búa til. Það var ekkert að frétta í sókninni og ég hefði viljað sjá hann búa meira til. Fyrir mér er sóknarleikurinn svo mikil vonbrigði. Vörnin var í lagi en að sjá svona reynslumikið lið þrotað sóknarlega séð,“ sagði Hermann Hauksson. Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar er af mörgum talinn einn sterkasti varnarmaður deildarinnar en Fannar var ekki heillaður af varnarleik hans í gær. „Hann er frábær varnarmaður en hann er hins vegar að hleypa mönnum fram hjá sér sem hann á ekkert að hleypa fram hjá sér. Ég vil ekki gagnrýna hann en ég verð að gera það. Hann er það góður leikmaður og miklu betri varnarmaður en þetta,“ sagði Fannar um Ægi. Sjáðu alla umræðuna um Stjörnuna hér. Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Fyrir tímabil var talað um Stjörnuna sem eitt af bestu liðum landsins og eitt af þeim liðum sem myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. „Frá mínu sjónarhorni, þegar ég horfi á þetta reynslumikla lið sem Stjarnan er. Þetta eru ekki gæjar sem voru að byrja spila körfubolta. Sóknin var þannig að um leið og einhver aðili fékk boltann í hendurnar, þá hékk hann á honum. Hann virkaði óöruggur og vissi ekki hvað hann átti að gera við hann. Þeir voru ekki að keyra á körfuna, voru ekki að fylla í eyður, þetta var allt rosalega þungt. Það sem ég hefði viljað sjá, eins frábær leikstjórnandi og Ægir er, þá hefði ég viljað sjá Paul Anthony Jones fá boltann meira, upp á lyklinum og búa til. Það var ekkert að frétta í sókninni og ég hefði viljað sjá hann búa meira til. Fyrir mér er sóknarleikurinn svo mikil vonbrigði. Vörnin var í lagi en að sjá svona reynslumikið lið þrotað sóknarlega séð,“ sagði Hermann Hauksson. Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar er af mörgum talinn einn sterkasti varnarmaður deildarinnar en Fannar var ekki heillaður af varnarleik hans í gær. „Hann er frábær varnarmaður en hann er hins vegar að hleypa mönnum fram hjá sér sem hann á ekkert að hleypa fram hjá sér. Ég vil ekki gagnrýna hann en ég verð að gera það. Hann er það góður leikmaður og miklu betri varnarmaður en þetta,“ sagði Fannar um Ægi. Sjáðu alla umræðuna um Stjörnuna hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira