Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Birgir Olgeirsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 17. nóvember 2018 00:15 Eldurinn náði til ökutækis sem var við neðri hæð hússins þar sem bílaverkstæði er rekið. Vísir/Vilhelm „Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
„Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27
Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37