Elvar Már: Hrikalega góður sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 20:29 Elvar Már spilaði sinn fyrsta leik með Njarðvík í langan tíma í kvöld. Vísir/Vilhelm „Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. "Við erum að koma á erfiðan útivöll og sigra, þar sem mér fannst við smá ryðgaðir og eiga eitthvað inni. Grindavík á líka helling inni og hafa verið vaxandi í síðustu leikjum þannig að þetta var hrikalega góður sigur." Elvar Már var aðeins búinn að mæta á tvær æfingar fyrir leikinn. Þrátt fyrir það lék hann í rúmar 23 mínútur, skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar. „Mér fannst við spila ágætlega, sérstaklega varnarlega. Við ætluðum að einbeita okkur að vörninni í dag og fyrir mig, sem er bara búinn að mæta á tvær æfingar, er ekkert nýtt að spila vörn. Við pressuðum þá og það sást í lokin að þeir voru orðnir þreyttir. Þeir fóru að brjóta og við fengum helling af stigum af vítalínunni í lokin," sagði Elvar og bætti við að munurinn á breidd liðanna hefði skipt máli þegar Njarðvíkingar undirbjuggu sig fyrir leikinn. „Heldur betur og þess vegna vildum spila á svona háu tempó. Við skiptum hratt, erum með tvo eða fleiri í öllum stöðum sem geta spilað og það hjálpaði okkur helling í dag." Margir vilja meina að Njarðvíkingar séu orðnir Íslandsmeistaraefni eftir að hafa fengið Elvar til liðs við sig en hann er pollrólegur. „Við einbeitum okkur alltaf á næsta leik sem ég held að sé Stjarnan. Það er eitt af toppliðunum þannig að það verður hörkuleikur. Þeir eru hrikalega vel mannaðir eins og við þannig að það verður eflaust hátt tempó í þeim leik.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. "Við erum að koma á erfiðan útivöll og sigra, þar sem mér fannst við smá ryðgaðir og eiga eitthvað inni. Grindavík á líka helling inni og hafa verið vaxandi í síðustu leikjum þannig að þetta var hrikalega góður sigur." Elvar Már var aðeins búinn að mæta á tvær æfingar fyrir leikinn. Þrátt fyrir það lék hann í rúmar 23 mínútur, skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar. „Mér fannst við spila ágætlega, sérstaklega varnarlega. Við ætluðum að einbeita okkur að vörninni í dag og fyrir mig, sem er bara búinn að mæta á tvær æfingar, er ekkert nýtt að spila vörn. Við pressuðum þá og það sást í lokin að þeir voru orðnir þreyttir. Þeir fóru að brjóta og við fengum helling af stigum af vítalínunni í lokin," sagði Elvar og bætti við að munurinn á breidd liðanna hefði skipt máli þegar Njarðvíkingar undirbjuggu sig fyrir leikinn. „Heldur betur og þess vegna vildum spila á svona háu tempó. Við skiptum hratt, erum með tvo eða fleiri í öllum stöðum sem geta spilað og það hjálpaði okkur helling í dag." Margir vilja meina að Njarðvíkingar séu orðnir Íslandsmeistaraefni eftir að hafa fengið Elvar til liðs við sig en hann er pollrólegur. „Við einbeitum okkur alltaf á næsta leik sem ég held að sé Stjarnan. Það er eitt af toppliðunum þannig að það verður hörkuleikur. Þeir eru hrikalega vel mannaðir eins og við þannig að það verður eflaust hátt tempó í þeim leik.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30