Arnór Ingvi: Gott að fyrirvarinn var stuttur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 22:15 Arnór Ingvi Traustason kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í kvöld, Alfreð Finnbogason var í byrjunarliðinu en meiddist í upphitun. „Þeir voru að týnast inn í klefa, ég í reitarbolta. Þá sagði Freysi [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] mér að gera mig kláran. En mér fannst ég leysa þetta ágætlega,“ sagði Arnór Ingvi við Tómas Þór Þórðarson í leikslok í Belgíu þar sem Ísland tapaði 2-0. „Það er gott að fá að vita þetta með svona stuttum fyrirvara, þarft ekki að hugsa jafn mikið um leikinn, ferð út í leikinn og nýtur þess að spila.“ Belgar eru efsta lið heimslistans og var ljóst að íslenska liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Strákarnir spiluðu þó heilt yfir vel þrátt fyrir tvö klaufaleg mörk. „Þeir eru góðir og voru miklu meira með botlann, en við náðum samt að halda ágætlega í við þá.“ „Mér fannst nýtt kerfi ganga þokkalega,“ sagði Arnór en Hamrén stillti upp í 3-5-2 í kvöld. „Oft verið talað um það en mér fannst við leysa það ágætlega. Oft að sparka boltanum fram og enginn að taka við honum en við getum unnið í því og gert betur.“ „Það er leikur gegn Katar á mánudag sem við ætlum að vinna. Við erum að vanir því að vinna og það er svekkjandi að það hafa ekki verið sigurleikir hjá okkur í ár.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í kvöld, Alfreð Finnbogason var í byrjunarliðinu en meiddist í upphitun. „Þeir voru að týnast inn í klefa, ég í reitarbolta. Þá sagði Freysi [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] mér að gera mig kláran. En mér fannst ég leysa þetta ágætlega,“ sagði Arnór Ingvi við Tómas Þór Þórðarson í leikslok í Belgíu þar sem Ísland tapaði 2-0. „Það er gott að fá að vita þetta með svona stuttum fyrirvara, þarft ekki að hugsa jafn mikið um leikinn, ferð út í leikinn og nýtur þess að spila.“ Belgar eru efsta lið heimslistans og var ljóst að íslenska liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Strákarnir spiluðu þó heilt yfir vel þrátt fyrir tvö klaufaleg mörk. „Þeir eru góðir og voru miklu meira með botlann, en við náðum samt að halda ágætlega í við þá.“ „Mér fannst nýtt kerfi ganga þokkalega,“ sagði Arnór en Hamrén stillti upp í 3-5-2 í kvöld. „Oft verið talað um það en mér fannst við leysa það ágætlega. Oft að sparka boltanum fram og enginn að taka við honum en við getum unnið í því og gert betur.“ „Það er leikur gegn Katar á mánudag sem við ætlum að vinna. Við erum að vanir því að vinna og það er svekkjandi að það hafa ekki verið sigurleikir hjá okkur í ár.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira