Aron Einar: Slökkvum tvisvar á okkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 21:55 Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30