Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 21:42 Úr leik kvöldsins. vísir/getty Ísland tapaði í kvöld 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en leikið var í Brussel í kvöld. Michy Bathusuayi kom Belgum yfir á 62. mínútu og hann var aftur á ferðinni átján mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands og hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór þar fram.Helmingur íslensku útileikmannanna byrjar á A.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2018 Aron Einar eftir fyrri hálfleikinn pic.twitter.com/6pBPwZD1TK— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) November 15, 2018 10 ára dóttur minni fannst leikurinn svo leiðinlegur að hún ákvað frekar að fara þrífa klósettið. #pabbatwitter #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) November 15, 2018 Eigum við núna ekki örugglega höfðatöluheimsmetið í meiðslum? #BELISL— Hans Steinar (@hanssteinar) November 15, 2018 @arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki í U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ákvað að nota mótlætið til að verða betri. Þvílíka ferðalagið #súfyrirmyndin— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018 @arnorsigurdsson. När jag kom till Peking var han med u19 landslaget. 9 månader senare ordinarie i CSKA o startman i landslaget. 19 bast. — Simon Thern (@SimonThern) November 15, 2018 Aron Einar haltrar, sleginn í andlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018 Blind side... again!! #BELICE— OliK (@OKristjans) November 15, 2018 Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið í stíl #fotboltinet— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018 Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn í vörninni, því miður. #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018 Shit þetta eru svo léleg mörk....í raun sorglegt því frammistaðan hefur verið góð #LandiðOkkar— Magnús Haukur (@Maggihodd) November 15, 2018 11 manna meiðslalisti stútfullur af lykilmönnum. Töpum fyrir einu besta landsliði heims á útivelli.Tveir ungir leikmenn spila sína fyrstu landsleiki og annar ungur að byrja fyrsta alvöru leikinn.Þessi leikur var aldrei að fara að bjóða upp á einhvern dóm. En ýmislegt jákvætt.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018 Það er betri tíð framundan hjá landsliðinu í fótnolta. Þetta ár er mikil vonnbrigði.Mun taka sinn tíma að koma þessu í réttan farveg.Væntingar innistæðulausar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 15, 2018 Mikilvægi Arons Einars er einstakt. Hann gæti bundið lið Hugins saman í leik gegn Belgum. Magnaður. Arnór og Albert eru ready. Stærra hlutverk, takk. Hörður Björgvin er því miður búinn að spila sig úr liðinu.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld 2-0 fyrir Belgíu í síðasta leik liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar en leikið var í Brussel í kvöld. Michy Bathusuayi kom Belgum yfir á 62. mínútu og hann var aftur á ferðinni átján mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands og hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór þar fram.Helmingur íslensku útileikmannanna byrjar á A.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2018 Aron Einar eftir fyrri hálfleikinn pic.twitter.com/6pBPwZD1TK— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) November 15, 2018 10 ára dóttur minni fannst leikurinn svo leiðinlegur að hún ákvað frekar að fara þrífa klósettið. #pabbatwitter #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) November 15, 2018 Eigum við núna ekki örugglega höfðatöluheimsmetið í meiðslum? #BELISL— Hans Steinar (@hanssteinar) November 15, 2018 @arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki í U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ákvað að nota mótlætið til að verða betri. Þvílíka ferðalagið #súfyrirmyndin— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018 @arnorsigurdsson. När jag kom till Peking var han med u19 landslaget. 9 månader senare ordinarie i CSKA o startman i landslaget. 19 bast. — Simon Thern (@SimonThern) November 15, 2018 Aron Einar haltrar, sleginn í andlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018 Blind side... again!! #BELICE— OliK (@OKristjans) November 15, 2018 Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið í stíl #fotboltinet— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018 Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn í vörninni, því miður. #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018 Shit þetta eru svo léleg mörk....í raun sorglegt því frammistaðan hefur verið góð #LandiðOkkar— Magnús Haukur (@Maggihodd) November 15, 2018 11 manna meiðslalisti stútfullur af lykilmönnum. Töpum fyrir einu besta landsliði heims á útivelli.Tveir ungir leikmenn spila sína fyrstu landsleiki og annar ungur að byrja fyrsta alvöru leikinn.Þessi leikur var aldrei að fara að bjóða upp á einhvern dóm. En ýmislegt jákvætt.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018 Það er betri tíð framundan hjá landsliðinu í fótnolta. Þetta ár er mikil vonnbrigði.Mun taka sinn tíma að koma þessu í réttan farveg.Væntingar innistæðulausar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 15, 2018 Mikilvægi Arons Einars er einstakt. Hann gæti bundið lið Hugins saman í leik gegn Belgum. Magnaður. Arnór og Albert eru ready. Stærra hlutverk, takk. Hörður Björgvin er því miður búinn að spila sig úr liðinu.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti