Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 07:30 Durant í leiknum í nótt vísir/getty Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116 NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116
NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira