Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 19:02 Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, var kallaður inn í landsliðið um helgina vegna meiðsla Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Undanfarnar vikur hafa verið góðar fyrir Andra. Hann var markahæsti maður Helsingborg og einnig valinn besti leikmaður liðsins en liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í Svíþjóð fyrir tveimur vikum. „Þessi helgi var helvíti góð. Þetta er búið að vera draumi líkast,“ sagði Andri Rúnar i samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu þar sem liðið er við undirbúning fyrir leikinn gegn heimamönnum. En átti hann von á því að fá kallið í landsliðið? „Nei, ég átti ekki von á því. Það var óheppilegt að Jóhann Berg meiddist en fyrst að það þurfti einhver að koma inn í staðinn þá er ég ánægður að það sé ég.“ „Þetta er alltaf aftast í hausnum. Það er draumur allra að spila fyrir landsliðið sitt og ég er mjög ánægður með að vera hérna,“ en kappinn á afmæli í dag. Hvernig er að vera afmælisbarnið í hópnum? „Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort að þeir viti það,” sagði Andri og hló. Hvernig líst honum á verkefnið og býst hann við að fá mínútur í komandi leikjum? „Þetta er búið að gerast allt svo hratt að ég hef ekki haft tíma til þess að hugsa út í það. Ég kem hingað til að leggja mig 100% fram og vonandi sýna mitt rétta andlit á æfingum. Það er í raun eina sem ég get gert.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, var kallaður inn í landsliðið um helgina vegna meiðsla Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Undanfarnar vikur hafa verið góðar fyrir Andra. Hann var markahæsti maður Helsingborg og einnig valinn besti leikmaður liðsins en liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í Svíþjóð fyrir tveimur vikum. „Þessi helgi var helvíti góð. Þetta er búið að vera draumi líkast,“ sagði Andri Rúnar i samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu þar sem liðið er við undirbúning fyrir leikinn gegn heimamönnum. En átti hann von á því að fá kallið í landsliðið? „Nei, ég átti ekki von á því. Það var óheppilegt að Jóhann Berg meiddist en fyrst að það þurfti einhver að koma inn í staðinn þá er ég ánægður að það sé ég.“ „Þetta er alltaf aftast í hausnum. Það er draumur allra að spila fyrir landsliðið sitt og ég er mjög ánægður með að vera hérna,“ en kappinn á afmæli í dag. Hvernig er að vera afmælisbarnið í hópnum? „Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort að þeir viti það,” sagði Andri og hló. Hvernig líst honum á verkefnið og býst hann við að fá mínútur í komandi leikjum? „Þetta er búið að gerast allt svo hratt að ég hef ekki haft tíma til þess að hugsa út í það. Ég kem hingað til að leggja mig 100% fram og vonandi sýna mitt rétta andlit á æfingum. Það er í raun eina sem ég get gert.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira