Lewis efstur á palli í tíunda sinn og Mercedes meistari Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 11. nóvember 2018 20:30 Hamilton er orðinn vanur að fagna Vísir/Getty Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira