Raggi hreinsuð af ásökunum um einkavinavæðingu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 21:09 Virginia Raggi hefur verið borgarstjóri Rómar frá 2016. EPA/ Angelo Carconi Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar garð. Dómstólar komust að því að einkavinavæðing sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamleg. Saksóknarar höfðu óskað eftir 10 mánaða fangelsisvist vegna misferla Raggi í starfi. Guardian greinir frá. Raggi,sem var kjörin borgarstjóri Rómar árið 2016 fyrst kvenna, hefur glímt við ásakanir um valdamisnotkun og einkavinavæðingu allt frá byrjun stjórnartíðar hennar. Raggi var sökuð um að hafa logið til um ráðninguna á Renato Marra, sem stýrir ferðamannastefnu Rómar. Marra er bróðir eins nánasta aðstoðarmanns borgarstjórans. Raggi fagnaði úrskurði dómarans í dag og sagði niðurstöðuna þurrka burt tvö ár af skítkasti sem hún hefur þurft að þola. Luigi Di Maio, leiðtogi fimm stjörnu hreyfingarinnar og ráðherra í ítölsku ríkisstjórninni fagnaði einnig niðurstöðunni í máli flokksystur sinnar. Di Maio gagnrýndi framgöngu ítalskra fjölmiðla í málinu og sakaði þá um að dreifa falsfréttum um Raggi. Di Maio hafði á blaðamannafundi fyrir helgi sagt að Raggi yrði að segja af sér yrði hún dæmd sek. Raggi hefur ekki bara verið gagnrýnd fyrir einkavinavæðinguna sem hún var sýknuð af. Fjölmargir rómarbúar eru ósáttir með ástandið á hreinlæti borgarinnar. Ítalía Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar garð. Dómstólar komust að því að einkavinavæðing sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamleg. Saksóknarar höfðu óskað eftir 10 mánaða fangelsisvist vegna misferla Raggi í starfi. Guardian greinir frá. Raggi,sem var kjörin borgarstjóri Rómar árið 2016 fyrst kvenna, hefur glímt við ásakanir um valdamisnotkun og einkavinavæðingu allt frá byrjun stjórnartíðar hennar. Raggi var sökuð um að hafa logið til um ráðninguna á Renato Marra, sem stýrir ferðamannastefnu Rómar. Marra er bróðir eins nánasta aðstoðarmanns borgarstjórans. Raggi fagnaði úrskurði dómarans í dag og sagði niðurstöðuna þurrka burt tvö ár af skítkasti sem hún hefur þurft að þola. Luigi Di Maio, leiðtogi fimm stjörnu hreyfingarinnar og ráðherra í ítölsku ríkisstjórninni fagnaði einnig niðurstöðunni í máli flokksystur sinnar. Di Maio gagnrýndi framgöngu ítalskra fjölmiðla í málinu og sakaði þá um að dreifa falsfréttum um Raggi. Di Maio hafði á blaðamannafundi fyrir helgi sagt að Raggi yrði að segja af sér yrði hún dæmd sek. Raggi hefur ekki bara verið gagnrýnd fyrir einkavinavæðinguna sem hún var sýknuð af. Fjölmargir rómarbúar eru ósáttir með ástandið á hreinlæti borgarinnar.
Ítalía Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira