Leikur Genoa og Napoli stöðvaður um stundarsakir vegna rigningar Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 21:08 Úr leiknum í kvöld Vísir/Getty Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn. Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa. Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn. Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd — SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018 Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj — Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018 safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb — Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. Miklir pollar mynduðust á vellinum í kjölfar rigningarinnar og sá Rosario Abisso, dómari leiksins ekkert annað í stöðunni en að stöðva leikinn. Leikurinn var stöðvaður á 59. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Genoa. Skömmu eftir að leikurinn var stöðvaður stytti hressilega upp og voru leikmenn því kallaðir aftur út á völl til þess að klára leikinn. Napoli jafnaði leikinn rúmum fjórum mínútum eftir að leikurinn var flautaður af stað af nýju og er því 1-1 þegar þetta er skrifað en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. The game has been suspended due to heavy rain and standing water on the pitch Currently 1-0 to Genoa.#GenoaNapoli#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/RborabGNtd — SSC NAPOLI NEWS (@SSCNapoli_News_) November 10, 2018 Genoa-Napoli is being played in preposterous conditions pic.twitter.com/AxYOjlTbDj — Saturdays on Couch (@SaturdayOnCouch) November 10, 2018 safe to say the weather has got worse in this half and they have gone off. right call #GenoaNapolipic.twitter.com/hez3VpyHwb — Scot Munroe (@scot_munroe) November 10, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira