Þakplötur fuku á Esjumelum og rúta í hættu í Fnjóskadal Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. nóvember 2018 16:58 Það hefur verið afar hvasst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Veður er þó öllu verra á Norðurlandi. Vísir/Hanna Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag en þær hafa hafa sinnt mörgum útköllum vegna veðurs. Hópar voru kallaðir út vegna foks á Esjumelum á þriðja tímanum og þá er veður enn afar slæmt á Norðurlandi. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og á sunnanverðu landinu hafi aðallega fengist við lokanir á vegum. Nú síðast voru voru hópar kallaðir út þegar þakplötur tóku að fjúka á Esjumelum og var því verkefni lokið um klukkan hálf fjögur. Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa þó að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Sautján manna rúta var til að mynda hætt komin í Fnjóskadal í dag þar sem farangurskerra hafði farið út af veginum. Björgunarsveitir frá Akureyri og Grenivík komu fólkinu til aðstoðar, losuðu rútuna og fóru með hana til Akureyrar. Þá hefur þurft að aðstoða ökumenn og farþega bíla sem setið hafa fastir vegna erfiðrar færðar. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er snjóflóðahætta á nokkrum stöðum á landinu. Lokað er á Siglufjarðarvegi, óvissustig er á Ólafsfjarðarmúli og þá er einnig snjóflóðahætta möguleg seinna í dag í Súðavíkurhlíð. Enn eru í gildi vegalokanir á eftirtölum stöðum: Á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði. Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag en þær hafa hafa sinnt mörgum útköllum vegna veðurs. Hópar voru kallaðir út vegna foks á Esjumelum á þriðja tímanum og þá er veður enn afar slæmt á Norðurlandi. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og á sunnanverðu landinu hafi aðallega fengist við lokanir á vegum. Nú síðast voru voru hópar kallaðir út þegar þakplötur tóku að fjúka á Esjumelum og var því verkefni lokið um klukkan hálf fjögur. Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa þó að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Sautján manna rúta var til að mynda hætt komin í Fnjóskadal í dag þar sem farangurskerra hafði farið út af veginum. Björgunarsveitir frá Akureyri og Grenivík komu fólkinu til aðstoðar, losuðu rútuna og fóru með hana til Akureyrar. Þá hefur þurft að aðstoða ökumenn og farþega bíla sem setið hafa fastir vegna erfiðrar færðar. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er snjóflóðahætta á nokkrum stöðum á landinu. Lokað er á Siglufjarðarvegi, óvissustig er á Ólafsfjarðarmúli og þá er einnig snjóflóðahætta möguleg seinna í dag í Súðavíkurhlíð. Enn eru í gildi vegalokanir á eftirtölum stöðum: Á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði.
Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira