Þakplötur fuku á Esjumelum og rúta í hættu í Fnjóskadal Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. nóvember 2018 16:58 Það hefur verið afar hvasst á höfuðborgarsvæðinu í dag. Veður er þó öllu verra á Norðurlandi. Vísir/Hanna Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag en þær hafa hafa sinnt mörgum útköllum vegna veðurs. Hópar voru kallaðir út vegna foks á Esjumelum á þriðja tímanum og þá er veður enn afar slæmt á Norðurlandi. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og á sunnanverðu landinu hafi aðallega fengist við lokanir á vegum. Nú síðast voru voru hópar kallaðir út þegar þakplötur tóku að fjúka á Esjumelum og var því verkefni lokið um klukkan hálf fjögur. Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa þó að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Sautján manna rúta var til að mynda hætt komin í Fnjóskadal í dag þar sem farangurskerra hafði farið út af veginum. Björgunarsveitir frá Akureyri og Grenivík komu fólkinu til aðstoðar, losuðu rútuna og fóru með hana til Akureyrar. Þá hefur þurft að aðstoða ökumenn og farþega bíla sem setið hafa fastir vegna erfiðrar færðar. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er snjóflóðahætta á nokkrum stöðum á landinu. Lokað er á Siglufjarðarvegi, óvissustig er á Ólafsfjarðarmúli og þá er einnig snjóflóðahætta möguleg seinna í dag í Súðavíkurhlíð. Enn eru í gildi vegalokanir á eftirtölum stöðum: Á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði. Veður Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag en þær hafa hafa sinnt mörgum útköllum vegna veðurs. Hópar voru kallaðir út vegna foks á Esjumelum á þriðja tímanum og þá er veður enn afar slæmt á Norðurlandi. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og á sunnanverðu landinu hafi aðallega fengist við lokanir á vegum. Nú síðast voru voru hópar kallaðir út þegar þakplötur tóku að fjúka á Esjumelum og var því verkefni lokið um klukkan hálf fjögur. Helstu verkefni björgunarsveitanna hafa þó að sögn Davíðs verið bundin við Norðurland. Sautján manna rúta var til að mynda hætt komin í Fnjóskadal í dag þar sem farangurskerra hafði farið út af veginum. Björgunarsveitir frá Akureyri og Grenivík komu fólkinu til aðstoðar, losuðu rútuna og fóru með hana til Akureyrar. Þá hefur þurft að aðstoða ökumenn og farþega bíla sem setið hafa fastir vegna erfiðrar færðar. Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar er snjóflóðahætta á nokkrum stöðum á landinu. Lokað er á Siglufjarðarvegi, óvissustig er á Ólafsfjarðarmúli og þá er einnig snjóflóðahætta möguleg seinna í dag í Súðavíkurhlíð. Enn eru í gildi vegalokanir á eftirtölum stöðum: Á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði.
Veður Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira