Sögulega lélegur leikur hjá LeBron Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 16:30 LeBron James var ekki kátur í nótt. Vísir/Getty LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Los Angeles Lakers tapaði með 32 stigum á móti Denver Nuggets en þetta var stærsta tapið á tímabilinu og stærsta tapið í sögu félagsins á móti Denver. Leikmenn Lakers hittu sem dæmi aðeins úr 5 af 35 þriggja stiga skotum sínum í leiknum sem gerir aðeins 14 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Tölfræðin sýnir það hinsvegar og sannar að þetta var langversti leikur LeBron James á tímabilinu eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James set numerous season-lows as the Lakers suffered a season-worst 32-point defeat to the Nuggets. The Lakers as a team shot 5-35 (14.3%) from 3-pt on Tuesday. That's the worst 3-pt pct they've ever had in a game where they attempted at least 30 3-pt FG. pic.twitter.com/5NEdI70Iy6 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 28, 2018Meðaltöl LeBron James á tímabilinu fyrir leikinn í nótt voru 28,3 stig, 6,9 stoðsendingar, 50,4 prósent skotnýting og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýting. LeBron James hafði fyrir þennan leik minnst skorað 18 stig í leik en það var í tapi á móti toppliði Toronto Raptors. Hann hafði minnst gefið 2 stoðsendingar í leik á móti Sacramento Kings. Þetta var líka í frysta sinn sem James hittir úr minna en 40 prósent skota sinna í leik með Lakers liðinu en LeBron James hafði hitt úr 50 prósent skota sinna eða betur í 11 af fyrstu 19 leikjum sínum. LeBron James klúðraði meira að segja þessari troðslu hér fyrir neðan þó að liðsfélagi hans hafi á endanum bjargað málunum.Kuz and Lonzo got LeBron's back pic.twitter.com/WSj3tJLUTA — SportsCenter (@SportsCenter) November 28, 2018 NBA Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Los Angeles Lakers tapaði með 32 stigum á móti Denver Nuggets en þetta var stærsta tapið á tímabilinu og stærsta tapið í sögu félagsins á móti Denver. Leikmenn Lakers hittu sem dæmi aðeins úr 5 af 35 þriggja stiga skotum sínum í leiknum sem gerir aðeins 14 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Tölfræðin sýnir það hinsvegar og sannar að þetta var langversti leikur LeBron James á tímabilinu eins og sjá má hér fyrir neðan.LeBron James set numerous season-lows as the Lakers suffered a season-worst 32-point defeat to the Nuggets. The Lakers as a team shot 5-35 (14.3%) from 3-pt on Tuesday. That's the worst 3-pt pct they've ever had in a game where they attempted at least 30 3-pt FG. pic.twitter.com/5NEdI70Iy6 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 28, 2018Meðaltöl LeBron James á tímabilinu fyrir leikinn í nótt voru 28,3 stig, 6,9 stoðsendingar, 50,4 prósent skotnýting og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýting. LeBron James hafði fyrir þennan leik minnst skorað 18 stig í leik en það var í tapi á móti toppliði Toronto Raptors. Hann hafði minnst gefið 2 stoðsendingar í leik á móti Sacramento Kings. Þetta var líka í frysta sinn sem James hittir úr minna en 40 prósent skota sinna í leik með Lakers liðinu en LeBron James hafði hitt úr 50 prósent skota sinna eða betur í 11 af fyrstu 19 leikjum sínum. LeBron James klúðraði meira að segja þessari troðslu hér fyrir neðan þó að liðsfélagi hans hafi á endanum bjargað málunum.Kuz and Lonzo got LeBron's back pic.twitter.com/WSj3tJLUTA — SportsCenter (@SportsCenter) November 28, 2018
NBA Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti